Schmacher hefur trú á Mercedes 2011 16. ágúst 2010 17:28 Michael Schumacher hefur ekki gengið sérlega vel á árinu. Mynd: Getty Images Jafnvel þó Mercedes hefur ekki náð verðlaunasæti í mótum ársins, þá er Michael Schumacher þess fullviss að liðið verður öflugr árið 2011. Nico Rosberg hefur þrívegis náð á verðlaunapall í Formúlu 1 mótum ársins, en Schumacher hefur tvívegis náð fjórða sæti. Ross Brawn segir að Mercedes muni setja þunga á þróunarvinnu fyrir næsta ári, þegar sumarfríum lýkur í ágúst. "Staðreyndi er sú að mér líður vel með stöðuna og við erum á leið í rétta átt og verðum í titilslag á næsta ári. Samstarf tæknimanna, mín og Nico Rosberg gengur mjög vel. Bíllinn sem við erum að aka núna er í raun afbrigði bíls síðasta árs. Bíllinn er ekki sem útfærður og verðum að gæta þess að slíkt gerist ekki aftur á næst ári", sagði Schumacher. Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Jafnvel þó Mercedes hefur ekki náð verðlaunasæti í mótum ársins, þá er Michael Schumacher þess fullviss að liðið verður öflugr árið 2011. Nico Rosberg hefur þrívegis náð á verðlaunapall í Formúlu 1 mótum ársins, en Schumacher hefur tvívegis náð fjórða sæti. Ross Brawn segir að Mercedes muni setja þunga á þróunarvinnu fyrir næsta ári, þegar sumarfríum lýkur í ágúst. "Staðreyndi er sú að mér líður vel með stöðuna og við erum á leið í rétta átt og verðum í titilslag á næsta ári. Samstarf tæknimanna, mín og Nico Rosberg gengur mjög vel. Bíllinn sem við erum að aka núna er í raun afbrigði bíls síðasta árs. Bíllinn er ekki sem útfærður og verðum að gæta þess að slíkt gerist ekki aftur á næst ári", sagði Schumacher.
Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira