Lélegt íslenskt landslið gerði jafntefli gegn Liechtenstein Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. ágúst 2010 14:08 Úr leiknum í kvöld. Fréttablaðið/Anton Íslenska A-landsliðið í knattspyrnu bauð ekki upp á nokkurn skapaðan hlut er það gerði 1-1 jafntefli gegn lélegu landsliði frá Liecthenstein. Leikurinn var ekki rishár og óhætt að segja að íslenska liðið hafi enn og aftur valdið vonbrigðum með andlausum leik. Rúrik Gíslason skoraði mark Íslands en Michael Stocklasa jafnaði í síðari hálfleik. Sóknarleikur Íslands var arfaslakur í þessum leik og leikmenn virtust ekki hafa mikinn áhuga á verkefninu gegn lélegu liði. Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari þarf að íhuga það vandlega hvort þetta séu mennirnir sem hann vill að spili næstu leiki landsliðsins því menn virtust ekki vera að berjast fyrir sæti í hópnum með öllu sem þeir eiga. Ísland-Liechtenstein 1-11-0 Rúrik Gíslason (20.) 1-1 Michael Stocklasa (69.) Áhorfendur: Um 3.000 Dómari: Anthony Buttimer, Írland. Skot (á mark): 9-4 (4-1) Varin skot: Árni 0 - Bicer 3 Horn: 5-4 Aukaspyrnur fengnar: 23-14 Rangstöður: 1-2 Ísland (4-3-3)Árni Gautur Arason Grétar Rafn Steinsson (74., Arnór Sveinn Aðalsteinsson) Sölvi Geir Ottesen (49., Ragnar Sigurðsson) Kristján Örn Sigurðsson Indriði Sigurðsson Aron Einar Gunnarsson (65., Guðmundur Kristjánsson) Ólafur Ingi Skúlason (77., Matthías Vilhjálmsson) Eiður Smári Guðjohnsen (65., Veigar Páll Gunnarsson) Arnór Smárason (84., Ólafur Páll Snorrason) Rúrik Gíslason Heiðar Helguson Leiknum var lýst bein á Boltavaktinni. Lýsinguna má sjá hér: Ísland - Liechtenstein Íslenski boltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sport Fleiri fréttir Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Sjá meira
Íslenska A-landsliðið í knattspyrnu bauð ekki upp á nokkurn skapaðan hlut er það gerði 1-1 jafntefli gegn lélegu landsliði frá Liecthenstein. Leikurinn var ekki rishár og óhætt að segja að íslenska liðið hafi enn og aftur valdið vonbrigðum með andlausum leik. Rúrik Gíslason skoraði mark Íslands en Michael Stocklasa jafnaði í síðari hálfleik. Sóknarleikur Íslands var arfaslakur í þessum leik og leikmenn virtust ekki hafa mikinn áhuga á verkefninu gegn lélegu liði. Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari þarf að íhuga það vandlega hvort þetta séu mennirnir sem hann vill að spili næstu leiki landsliðsins því menn virtust ekki vera að berjast fyrir sæti í hópnum með öllu sem þeir eiga. Ísland-Liechtenstein 1-11-0 Rúrik Gíslason (20.) 1-1 Michael Stocklasa (69.) Áhorfendur: Um 3.000 Dómari: Anthony Buttimer, Írland. Skot (á mark): 9-4 (4-1) Varin skot: Árni 0 - Bicer 3 Horn: 5-4 Aukaspyrnur fengnar: 23-14 Rangstöður: 1-2 Ísland (4-3-3)Árni Gautur Arason Grétar Rafn Steinsson (74., Arnór Sveinn Aðalsteinsson) Sölvi Geir Ottesen (49., Ragnar Sigurðsson) Kristján Örn Sigurðsson Indriði Sigurðsson Aron Einar Gunnarsson (65., Guðmundur Kristjánsson) Ólafur Ingi Skúlason (77., Matthías Vilhjálmsson) Eiður Smári Guðjohnsen (65., Veigar Páll Gunnarsson) Arnór Smárason (84., Ólafur Páll Snorrason) Rúrik Gíslason Heiðar Helguson Leiknum var lýst bein á Boltavaktinni. Lýsinguna má sjá hér: Ísland - Liechtenstein
Íslenski boltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sport Fleiri fréttir Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Sjá meira