Schumacher ámægður með nýja leikfangið 2. febrúar 2010 11:24 Michael Schumacher í Valencia í gær. Mynd: Getty Images Michael Schumacher er kampakátur að vera kominn aftur í Formúlu 1,, en hann ók með Mercedes í gær á æfingum í Valencia. Hann hóf ferilinn árið 1991, en tók sér þriggja ára hvíld og kom óvænt aftur í slaginn í ár. Hann er með þriggja ára samning við Mercedes liðið sem er stýrt af vini hans Ross Brawn. "Þegar ég byrjaði í Formúlu 1 þá var mikið sjokk að keyra fyrsta hringinn, spenna í öðrum hring og svo þeim næstu. Ég upplifði það sama á ný. Mér líður eins og strák með leikfang í höndunum sem er að skemmta sér", sagði Schumacher við blaðamenn. Hann sagði líka skrítið að sjá Ferrari bílanna bruna brautina, án þess að hann væri að stýra fákunum ítölsku. "Það er skrítið að sjá gamla bílinn minn og vera ekki í honum, en gott að sjá bróðir minn (Massa) og hitta vini mína hjá Ferrari þessa vikuna. Ég tel að við höfum staðið okkur vel á æfingunnni og við fórum meira en 80 hringi í heildina. Mér líður vel og hef undirbúið mig afar vel", sagði Schumacher. Mest lesið Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Michael Schumacher er kampakátur að vera kominn aftur í Formúlu 1,, en hann ók með Mercedes í gær á æfingum í Valencia. Hann hóf ferilinn árið 1991, en tók sér þriggja ára hvíld og kom óvænt aftur í slaginn í ár. Hann er með þriggja ára samning við Mercedes liðið sem er stýrt af vini hans Ross Brawn. "Þegar ég byrjaði í Formúlu 1 þá var mikið sjokk að keyra fyrsta hringinn, spenna í öðrum hring og svo þeim næstu. Ég upplifði það sama á ný. Mér líður eins og strák með leikfang í höndunum sem er að skemmta sér", sagði Schumacher við blaðamenn. Hann sagði líka skrítið að sjá Ferrari bílanna bruna brautina, án þess að hann væri að stýra fákunum ítölsku. "Það er skrítið að sjá gamla bílinn minn og vera ekki í honum, en gott að sjá bróðir minn (Massa) og hitta vini mína hjá Ferrari þessa vikuna. Ég tel að við höfum staðið okkur vel á æfingunnni og við fórum meira en 80 hringi í heildina. Mér líður vel og hef undirbúið mig afar vel", sagði Schumacher.
Mest lesið Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira