Handboltastríð Hafnarfjarðar - fjórði þáttur í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2010 14:00 Það er ekkert gefið í leikjum FH og Hauka. Hér eru þeir Björgvin Þór Hólmgeirsson í Haukum og Ólafur Guðmundsson í FH. Mynd/Stefán Það verður stórleikur í Kaplakrika í kvöld í þegar Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar mætast í fjórða sinn á þessu tímabili. Íslands- og bikarmeistarar Hauka eru á toppi N1-deildar karla og hafa unnið alla þrjá leiki liðanna í vetur en allir leikirnir hafa samt verið jafnir og æsispennandi. Haukar hafa unnið tvo síðustu leikina á móti FH með aðeins einu marki en þeir fóru báðir fram í Kaplakrikanum eins og leikurinn í kvöld. Heimamenn i FH hafa verið duglegir að auglýsa leikinn og það er búist við yfir 2000 manns í Krikann í kvöld. Það hefur verið mjög vel mætt á leikina í vetur. FH-ingar hafa byrjað vel í öllum leikjunum þremur, hafa verið yfir í hálfleik í þeim öllum og alls unnið fyrri hálfleikina með samtals sjö marka mun. Haukarnir hafa hinsvegar komið afar sterkir til baka eftir hálfleiksræðu Aron Kristjánssonar og tryggt sér sigur. Leikir karlaliða FH og Hauka tímabilið 2009-2010Haukar-FH 29-26 (11-14) Sunndagurinn 8.nóvember 2009 á Ásvöllum, N1-deildinMarkahæstur hjá Haukum: Björgvin Þór Hólmgeirsson og Freyr Brynjarsson með 8 mörkMarkahæstur hjá FH: Ólafur Guðmundsson með 7 mörk. - Haukar unnu seinni hálfleikinn 18-12FH - Haukar 37-38 (18-15, 29-29, 33-33) Sunnudagurinn 6. desember 2009, Eimskipsbikarinn, 8 liða úrslitMarkahæstur hjá FH: Bjarni Fritzson með 9 mörk.Markahæstur hjá Haukum: Sigurbergur Sveinsson með 10 mörk - tvíframlengdur leikur. Einar Örn Jónsson tryggði Haukum framlengingu en FH-ingurinn Bjarni kom leiknum í aðra framlengingu.FH-Haukar 24-25 (13-12) Mánudagurinn 8. febrúar 2010 í Kaplakrika,, N1-deildinMarkahæstur hjá FH: Bjarni Fritzson og Ásbjörn Friðriksson með 5 mörk.Markahæstur hjá Haukum: Björgvin Þór Hólmgeirsson með 9 mörk - Björgin Þór tryggði Haukum sigurinnn á lokasekúndum leiksins Olís-deild karla Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Fleiri fréttir Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Sjá meira
Það verður stórleikur í Kaplakrika í kvöld í þegar Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar mætast í fjórða sinn á þessu tímabili. Íslands- og bikarmeistarar Hauka eru á toppi N1-deildar karla og hafa unnið alla þrjá leiki liðanna í vetur en allir leikirnir hafa samt verið jafnir og æsispennandi. Haukar hafa unnið tvo síðustu leikina á móti FH með aðeins einu marki en þeir fóru báðir fram í Kaplakrikanum eins og leikurinn í kvöld. Heimamenn i FH hafa verið duglegir að auglýsa leikinn og það er búist við yfir 2000 manns í Krikann í kvöld. Það hefur verið mjög vel mætt á leikina í vetur. FH-ingar hafa byrjað vel í öllum leikjunum þremur, hafa verið yfir í hálfleik í þeim öllum og alls unnið fyrri hálfleikina með samtals sjö marka mun. Haukarnir hafa hinsvegar komið afar sterkir til baka eftir hálfleiksræðu Aron Kristjánssonar og tryggt sér sigur. Leikir karlaliða FH og Hauka tímabilið 2009-2010Haukar-FH 29-26 (11-14) Sunndagurinn 8.nóvember 2009 á Ásvöllum, N1-deildinMarkahæstur hjá Haukum: Björgvin Þór Hólmgeirsson og Freyr Brynjarsson með 8 mörkMarkahæstur hjá FH: Ólafur Guðmundsson með 7 mörk. - Haukar unnu seinni hálfleikinn 18-12FH - Haukar 37-38 (18-15, 29-29, 33-33) Sunnudagurinn 6. desember 2009, Eimskipsbikarinn, 8 liða úrslitMarkahæstur hjá FH: Bjarni Fritzson með 9 mörk.Markahæstur hjá Haukum: Sigurbergur Sveinsson með 10 mörk - tvíframlengdur leikur. Einar Örn Jónsson tryggði Haukum framlengingu en FH-ingurinn Bjarni kom leiknum í aðra framlengingu.FH-Haukar 24-25 (13-12) Mánudagurinn 8. febrúar 2010 í Kaplakrika,, N1-deildinMarkahæstur hjá FH: Bjarni Fritzson og Ásbjörn Friðriksson með 5 mörk.Markahæstur hjá Haukum: Björgvin Þór Hólmgeirsson með 9 mörk - Björgin Þór tryggði Haukum sigurinnn á lokasekúndum leiksins
Olís-deild karla Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Fleiri fréttir Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita