Force India frumsýnir keppnístækið 9. febrúar 2010 10:34 Nýi Force India bíllinn var friumsýndur í dag. Indverska Force India liðið sem er staðsett við Silverstone í Bretlandi frumsýndi 2010 ökutæki sitt í dag. Mark Smith hönnunarstjóri segir tækið framfaraskref frá fyrra ári. "VJM03 bíllinn er endurbættur bíll frá því æí fyrra og tekur miið af nýjum hugmyndum okkar um hönnun. Við erum ánægðir með í hvaða átt við fórum með bílinn, að framþróa hann frekur en umbylta", sagði Smith í tilefni af frumsýningunni. Force India þurfti að taka mið af nýjum reglum í ár, en mest um vert er að bensíntankar verða nú 160kg, þar sem ekki má setja bensín á bílanna í þjónustuhléum. "Við erum með nærri tvisvar sinnum meira bensín en í fyrra, þannig að við bæði lengdum og breikkuðum bílinn. Þetta hafði áhrif á mekkaníska uppsetningu bílsins og yfirbygginguna og loftflæðið", sagði Smith. Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Indverska Force India liðið sem er staðsett við Silverstone í Bretlandi frumsýndi 2010 ökutæki sitt í dag. Mark Smith hönnunarstjóri segir tækið framfaraskref frá fyrra ári. "VJM03 bíllinn er endurbættur bíll frá því æí fyrra og tekur miið af nýjum hugmyndum okkar um hönnun. Við erum ánægðir með í hvaða átt við fórum með bílinn, að framþróa hann frekur en umbylta", sagði Smith í tilefni af frumsýningunni. Force India þurfti að taka mið af nýjum reglum í ár, en mest um vert er að bensíntankar verða nú 160kg, þar sem ekki má setja bensín á bílanna í þjónustuhléum. "Við erum með nærri tvisvar sinnum meira bensín en í fyrra, þannig að við bæði lengdum og breikkuðum bílinn. Þetta hafði áhrif á mekkaníska uppsetningu bílsins og yfirbygginguna og loftflæðið", sagði Smith.
Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira