Vettel og Schumacher reyna að verja titil Þýskalands í kappakstursmóti meistaranna í dag 27. nóvember 2010 13:30 Michael Schumacher og Sebastian Vettel ætla að reyna verja titil Þýskalands í dag í kappakstursmóti meistaranna, Þjóðverjarnir Michael Schumacher og Sebastian Vettel keyra fyrir hönd Þýsklands í kappakstursmóti meistaranna, Race of Champions í Dusseldörf í Þýskalandi í dag, en 16 ökumenn úr ýmsum akstursíþróttum taka þátt í mótinu. Mótið er sýnt beint á Stöð 2 Sport kl. 17.45 í dag. Það hefur verið annríki hjá Vettel frá því hann keppti í Abu Dhabi og landaði meistaratitilinum í Formúlu 1. "Það er gaman að keppa með Michael fyrir framan heimamenn og sérstakt að kappakstursmót meistaranna er í Þýskalandi. Þetta er annar heimur en Formúla 1 og skemmtilegt að keppa við ökumenn úr öðrum akstursíþróttum", sagði Vettel á heimasíðu mótsins, raceofchampions.com. "Við erum hér til að skemmta okkur, en um leið og við setjum á okkur hjálmanna þá er markmiðið að leggja keppinautinn", sagði Vettel. Hann æfði á brautinni í gærkvöldi og lenti út í malargryfju og sagði að ef hann gerði slíkt í dag eða á morgun, þá væri það ekki gott mál. "Við Sebastin reynum að í fleiri verðlaun fyrir lið Þýskalands og það er hvatning. Við viljum skemmta áhorfendum og við höfum unnið keppni þjóðanna í þrígang og vonumst eftir því sama í fjórða skipti", sagði Schumacher. Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Þjóðverjarnir Michael Schumacher og Sebastian Vettel keyra fyrir hönd Þýsklands í kappakstursmóti meistaranna, Race of Champions í Dusseldörf í Þýskalandi í dag, en 16 ökumenn úr ýmsum akstursíþróttum taka þátt í mótinu. Mótið er sýnt beint á Stöð 2 Sport kl. 17.45 í dag. Það hefur verið annríki hjá Vettel frá því hann keppti í Abu Dhabi og landaði meistaratitilinum í Formúlu 1. "Það er gaman að keppa með Michael fyrir framan heimamenn og sérstakt að kappakstursmót meistaranna er í Þýskalandi. Þetta er annar heimur en Formúla 1 og skemmtilegt að keppa við ökumenn úr öðrum akstursíþróttum", sagði Vettel á heimasíðu mótsins, raceofchampions.com. "Við erum hér til að skemmta okkur, en um leið og við setjum á okkur hjálmanna þá er markmiðið að leggja keppinautinn", sagði Vettel. Hann æfði á brautinni í gærkvöldi og lenti út í malargryfju og sagði að ef hann gerði slíkt í dag eða á morgun, þá væri það ekki gott mál. "Við Sebastin reynum að í fleiri verðlaun fyrir lið Þýskalands og það er hvatning. Við viljum skemmta áhorfendum og við höfum unnið keppni þjóðanna í þrígang og vonumst eftir því sama í fjórða skipti", sagði Schumacher.
Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira