Brynja: Vonbrigði af missa af úrslitakeppninni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. mars 2011 14:17 Brynja Magnúsdóttir, leikstjórnandi HK og markahæsti leikmaður N1-deildar kvenna, var í dag valinn í úrvalslið deildarinnar fyrir síðari hluta tímabilsins. HK kom mörgum á óvart þegar að liðið sló út Stjörnuna í fjórðungsúrslitum Eimskipsbikarkeppni kvenna og liðið vann svo Stjörnuna öðru sinni, nú í Garðabænum, í deildarleik nokkrum vikum síðar. HK vann svo Fylki, 21-20, í næstsíðustu umferð deildarkeppninnar og átti góðan möguleika á sæti í úrslitakeppninni en allt kom fyrir ekki. HK vann sinn leik í lokaumferðinni en þurfti að treysta á að Fylkir myndi tapa fyrir Stjörnunni á sama tíma. Fylkir náði hins vegar jafntefli gegn Garðbæingum og tryggði sér þar með síðasta sætið í úrslitakeppninni. „Við áttum nokkuð erfitt uppdráttar í upphafi tímabils en það gekk betur hjá okkur eftir áramót,“ sagði Brynja en hér fyrir ofan má sjá viðtalið við hana í heild sinni. „Það sem stendur upp úr voru sigrarnir báðir gegn Stjörnunni og jafnvel leikurinn gegn Fylki líka. Þeir sýndu að við höfum verið að bæta okkur.“ Hún segir þó að það hafi verið mikil vonbrigði að hafa ekki komist í úrslitakeppnina. „Gífurlega. Ég held að ég hafi aldrei orðið fyrir jafn miklum vonbrigðum þegar ég leit upp í stúkuna og sá alla hvíta í framan.“ „Ég held að þetta gefi þó góð fyrirheit fyrir næsta tímabil. Þetta er skemmtilegur hópur og það er mjög gaman hjá okkur á æfingum. Mér sjálfri hefur gengið vel og ég náði að komast í gott form eftir að hafa verið meidd í fyrra.“ Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Brynja Magnúsdóttir, leikstjórnandi HK og markahæsti leikmaður N1-deildar kvenna, var í dag valinn í úrvalslið deildarinnar fyrir síðari hluta tímabilsins. HK kom mörgum á óvart þegar að liðið sló út Stjörnuna í fjórðungsúrslitum Eimskipsbikarkeppni kvenna og liðið vann svo Stjörnuna öðru sinni, nú í Garðabænum, í deildarleik nokkrum vikum síðar. HK vann svo Fylki, 21-20, í næstsíðustu umferð deildarkeppninnar og átti góðan möguleika á sæti í úrslitakeppninni en allt kom fyrir ekki. HK vann sinn leik í lokaumferðinni en þurfti að treysta á að Fylkir myndi tapa fyrir Stjörnunni á sama tíma. Fylkir náði hins vegar jafntefli gegn Garðbæingum og tryggði sér þar með síðasta sætið í úrslitakeppninni. „Við áttum nokkuð erfitt uppdráttar í upphafi tímabils en það gekk betur hjá okkur eftir áramót,“ sagði Brynja en hér fyrir ofan má sjá viðtalið við hana í heild sinni. „Það sem stendur upp úr voru sigrarnir báðir gegn Stjörnunni og jafnvel leikurinn gegn Fylki líka. Þeir sýndu að við höfum verið að bæta okkur.“ Hún segir þó að það hafi verið mikil vonbrigði að hafa ekki komist í úrslitakeppnina. „Gífurlega. Ég held að ég hafi aldrei orðið fyrir jafn miklum vonbrigðum þegar ég leit upp í stúkuna og sá alla hvíta í framan.“ „Ég held að þetta gefi þó góð fyrirheit fyrir næsta tímabil. Þetta er skemmtilegur hópur og það er mjög gaman hjá okkur á æfingum. Mér sjálfri hefur gengið vel og ég náði að komast í gott form eftir að hafa verið meidd í fyrra.“
Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita