Vettel fremstur á ráslínu eftir afburðarárangur í tímatökum 26. mars 2011 08:08 Sebastian Vettel á ferð í Melbourne. Mynd: Getty Images/Robert Cianflone Heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull náði langbesta tíma í Formúlu 1 tímatökunni í Melbourne í Ástralíu í morgun. Hann varð 0.866 sekúndum á undan Lewis Hamilton á McLaren Mercedes. Mark Webber varð þriðji á Red Bull, Jenson Button fjórði og Fernando Alonso fimmti, þannig að allir kappaarnir sem börðust hvað mest um meistaratitilinn í Formúlu 1 í fyrra eru meðal þeirra fremstu á ráslínu í fyrsta móti ársins. Bein útsending er frá mótinu kl. 05:30 í fyrramálið á Stöð 2 Sport í opinni dagskrá og verður farið sérstaklega yfir nýjungar og reglubreytingar í upphitun fyrir mótið.Sjá brautarlýsinguTímarnir í nótt 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m23.529s + 0.778s 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m24.307s + 0.866s 3. Mark Webber Red Bull-Renault 1m24.395s + 1.250s 4. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m24.779s + 1.445s 5. Fernando Alonso Ferrari 1m24.974s + 1.718s 6. Vitaly Petrov Renault 1m25.247s + 1.892s 7. Nico Rosberg Mercedes 1m25.421s + 2.070s 8. Felipe Massa Ferrari 1m25.599s + 2.097s 9. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m25.626s + 3.537s 10. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m27.066s + 2.442 11. Michael Schumacher Mercedes 1m25.971s 12. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m26.103s 13. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m26.108s 14. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m26.739s 15. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m26.768s 16. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m31.407s 17. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 18. Nick Heidfeld Renault 1m27.239s 19. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m29.254s 20. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m29.342s 21. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m29.858s 22. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m30.822s 23. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m32.978s 24. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m34.2932 Formúla Íþróttir Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull náði langbesta tíma í Formúlu 1 tímatökunni í Melbourne í Ástralíu í morgun. Hann varð 0.866 sekúndum á undan Lewis Hamilton á McLaren Mercedes. Mark Webber varð þriðji á Red Bull, Jenson Button fjórði og Fernando Alonso fimmti, þannig að allir kappaarnir sem börðust hvað mest um meistaratitilinn í Formúlu 1 í fyrra eru meðal þeirra fremstu á ráslínu í fyrsta móti ársins. Bein útsending er frá mótinu kl. 05:30 í fyrramálið á Stöð 2 Sport í opinni dagskrá og verður farið sérstaklega yfir nýjungar og reglubreytingar í upphitun fyrir mótið.Sjá brautarlýsinguTímarnir í nótt 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m23.529s + 0.778s 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m24.307s + 0.866s 3. Mark Webber Red Bull-Renault 1m24.395s + 1.250s 4. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m24.779s + 1.445s 5. Fernando Alonso Ferrari 1m24.974s + 1.718s 6. Vitaly Petrov Renault 1m25.247s + 1.892s 7. Nico Rosberg Mercedes 1m25.421s + 2.070s 8. Felipe Massa Ferrari 1m25.599s + 2.097s 9. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m25.626s + 3.537s 10. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m27.066s + 2.442 11. Michael Schumacher Mercedes 1m25.971s 12. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m26.103s 13. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m26.108s 14. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m26.739s 15. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m26.768s 16. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m31.407s 17. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 18. Nick Heidfeld Renault 1m27.239s 19. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m29.254s 20. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m29.342s 21. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m29.858s 22. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m30.822s 23. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m32.978s 24. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m34.2932
Formúla Íþróttir Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira