Domenicali: Lykilatriði að vera með rétta keppnisáætlun til að sigra 22. mars 2011 13:16 Stefano Domenicali að störfum í Formúlu 1 mótinu í Suður Kóreu í fyrra með Ferrari. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Yfirmaður Ferrrari, Stefano Domenicali telur að keppnisáætlanir Formúlu 1 liða muni ráða meiru en áður, hvað varðar sigurmöguleika ökumanna í mótum. Ástæðan er sú að nýr dekkjaframleiðandi, Pirelli mætir með dekk sem slitna hraðar en dekk sem voru notuð í fyrra og er það með ráðum gert. Til að reyna meira á ökumenn og keppnislið. Domenciali sagði í frétt á autosport.com í dag að Ferrari verði að nálgast mót á nýjan hátt og að taki verði fleiri þjónustuhlé í mótum. "Þetta er mikilvægt atriði hvað samstarf liðsmanna varðar í mótum, því fleiri þjónustuhlé þýðir að meðlimir liðsins eru enn mikilvægari en ella hvað varðar útkomuna í mótum. Það gæti farið svo að tímatakan og staðan á ráslínu verði ekki eins mikilvæg og í fyrra", sagði Domenicali. "Þetta þýðir einfaldlega að það er líklegra að bíll sem náði ekki besta tíma og er ekki fremstur á ráslíu geti samt sem áður orðið fyrstur í endamark. Það verður algjört lykilatriði á vera með rétta keppnisáætlun til að sigra í móti." Domenicali segir góðan liðsanda innan Ferrari liðsins og menn bíði áhugsamir eftir mótinu í Melbourne og það muni sýna hvar liðið stendur. "Það voru fimmtán æfingadagar í vetur í heildina. Ég er varfærinn að eðlisfari og til að meta stöðu okkar, þá verð ég að taka mið af því hvernig við æfðum, auk þess að skoða hvað önnur lið voru að gera. Við vitum ekki nákvæmlega hvað önnur lið voru að gera og því þarf að meta okkar stöðu varfærnislega", sagði Domenicali. Mest lesið Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Yfirmaður Ferrrari, Stefano Domenicali telur að keppnisáætlanir Formúlu 1 liða muni ráða meiru en áður, hvað varðar sigurmöguleika ökumanna í mótum. Ástæðan er sú að nýr dekkjaframleiðandi, Pirelli mætir með dekk sem slitna hraðar en dekk sem voru notuð í fyrra og er það með ráðum gert. Til að reyna meira á ökumenn og keppnislið. Domenciali sagði í frétt á autosport.com í dag að Ferrari verði að nálgast mót á nýjan hátt og að taki verði fleiri þjónustuhlé í mótum. "Þetta er mikilvægt atriði hvað samstarf liðsmanna varðar í mótum, því fleiri þjónustuhlé þýðir að meðlimir liðsins eru enn mikilvægari en ella hvað varðar útkomuna í mótum. Það gæti farið svo að tímatakan og staðan á ráslínu verði ekki eins mikilvæg og í fyrra", sagði Domenicali. "Þetta þýðir einfaldlega að það er líklegra að bíll sem náði ekki besta tíma og er ekki fremstur á ráslíu geti samt sem áður orðið fyrstur í endamark. Það verður algjört lykilatriði á vera með rétta keppnisáætlun til að sigra í móti." Domenicali segir góðan liðsanda innan Ferrari liðsins og menn bíði áhugsamir eftir mótinu í Melbourne og það muni sýna hvar liðið stendur. "Það voru fimmtán æfingadagar í vetur í heildina. Ég er varfærinn að eðlisfari og til að meta stöðu okkar, þá verð ég að taka mið af því hvernig við æfðum, auk þess að skoða hvað önnur lið voru að gera. Við vitum ekki nákvæmlega hvað önnur lið voru að gera og því þarf að meta okkar stöðu varfærnislega", sagði Domenicali.
Mest lesið Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira