Vettel fljótastur á fyrstu æfingunni í Kína 15. apríl 2011 05:06 Sebastian Vettel á Red Bull á æfingunni í nótt. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Sebastian Vettel stimplaði sig rækilega inn á fyrstu æfingu keppnisliða á Sjanghæ brautinni í nótt. Hann varð 0.615 sekúndum á undan Mark Webber. Báðir aka Red Bull og Lewis Hamilton var 2.106 sekúndum á eftir Vettel. Vettel hefur unnið tvö fyrstu mót ársins og verið fremstur í tímatökum í báðum mótum ársins. Miðað við tímanna á fyrstu æfingu, sem eru ekki alltaf marktækir hvað mismun varðar, þá stefnir í slag Red Bull og McLaren í móti helgarinnar, eins og í fyrstu tveimur mótunum. Nick Heidfeld há Renault náði fimmta besta tíma, en hann varð þriðji í fyrsta móti ársins. Tímarnir í nótt 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m38.739s 23 2. Mark Webber Red Bull-Renault 1m39.354s + 0.615 27 3. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m40.845s + 2.106 21 4. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m40.940s + 2.201 22 5. Nick Heidfeld Renault 1m40.987s + 2.248 5 6. Felipe Massa Ferrari 1m41.046s + 2.307 25 7. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m41.189s + 2.450 20 8. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m41.222s + 2.483 20 9. Vitaly Petrov Renault 1m41.231s + 2.492 16 10. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m41.328s + 2.589 21 11. Nico Rosberg Mercedes 1m41.361s + 2.622 23 12. Fernando Alonso Ferrari 1m41.434s + 2.695 15 13. Nico Hulkenberg Force India-Mercedes 1m41.494s + 2.755 20 14. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m41.579s + 2.840 13 15. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m41.610s + 2.871 18 16. Daniel Ricciardo Toro Rosso-Ferrari 1m41.752s + 3.013 20 17. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m41.939s + 3.200 25 18. Michael Schumacher Mercedes 1m42.301s + 3.562 23 19. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m43.792s + 5.053 20 20. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m44.089s + 5.350 20 21. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m44.359s + 5.620 18 22. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m44.438s + 5.699 11 23. Luiz Razia Lotus-Renault 1m44.542s + 5.803 9 24. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m45.019s + 6.280 23 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Sebastian Vettel stimplaði sig rækilega inn á fyrstu æfingu keppnisliða á Sjanghæ brautinni í nótt. Hann varð 0.615 sekúndum á undan Mark Webber. Báðir aka Red Bull og Lewis Hamilton var 2.106 sekúndum á eftir Vettel. Vettel hefur unnið tvö fyrstu mót ársins og verið fremstur í tímatökum í báðum mótum ársins. Miðað við tímanna á fyrstu æfingu, sem eru ekki alltaf marktækir hvað mismun varðar, þá stefnir í slag Red Bull og McLaren í móti helgarinnar, eins og í fyrstu tveimur mótunum. Nick Heidfeld há Renault náði fimmta besta tíma, en hann varð þriðji í fyrsta móti ársins. Tímarnir í nótt 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m38.739s 23 2. Mark Webber Red Bull-Renault 1m39.354s + 0.615 27 3. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m40.845s + 2.106 21 4. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m40.940s + 2.201 22 5. Nick Heidfeld Renault 1m40.987s + 2.248 5 6. Felipe Massa Ferrari 1m41.046s + 2.307 25 7. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m41.189s + 2.450 20 8. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m41.222s + 2.483 20 9. Vitaly Petrov Renault 1m41.231s + 2.492 16 10. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m41.328s + 2.589 21 11. Nico Rosberg Mercedes 1m41.361s + 2.622 23 12. Fernando Alonso Ferrari 1m41.434s + 2.695 15 13. Nico Hulkenberg Force India-Mercedes 1m41.494s + 2.755 20 14. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m41.579s + 2.840 13 15. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m41.610s + 2.871 18 16. Daniel Ricciardo Toro Rosso-Ferrari 1m41.752s + 3.013 20 17. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m41.939s + 3.200 25 18. Michael Schumacher Mercedes 1m42.301s + 3.562 23 19. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m43.792s + 5.053 20 20. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m44.089s + 5.350 20 21. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m44.359s + 5.620 18 22. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m44.438s + 5.699 11 23. Luiz Razia Lotus-Renault 1m44.542s + 5.803 9 24. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m45.019s + 6.280 23
Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira