Kovalainen telur mótið í Kanda einn af hápunktum keppnistímabilsins 7. júní 2011 17:07 Heikki Kovalainen á mótssvæðinu í Mónakó. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Heikki Kovalainen hjá Lotus liðinu telur að Formúlu 1 mótið í Kanada sé einn af hápunktum keppnistímabilsins, en keppt verður í Montreal um næstu helgi. Liðsfélagi hans Jarno Trulli segist alltaf hafa verið óheppinni á mótssvæðinu í Montreal. „Kanada er einn af hápunktum keppnistímabilsins og ég veit að það er tilhlökkun hjá öllum í liðinu. Það er ekki sama atið og í Mónakó þegar maður er ekki á brautinni, en borgin iðar öll þegar við erum á svæðinu. Það er stutt við bakið á mótshaldinu alls staðar í borginni og stemmningin því mögnuð", sagði Kovalainen í fréttatilkynningu frá Lotus. „Brautin er gott viðfangsefni. Reynir mikið á bremsur og maður verður að vera nákvæmur á bremsuköflunum til að ná góðum hring. Það er líka atriði að nota kantana eins mikið og hægt er til að vinna sér inn tíma. Það er atriði á æfingum að stilla bílnum upp fyrir þennan þátt." Kovalainen sagði að hann hefði ekki getað náð út úr bílnum því sem til staðar í honum í Mónakó, en hann telur liðið hafa meiri upplýsingar eftir mótið til að hámarka möguleikanna í Kanada. Liðsfélagi hans Jarno Trulli kvaðst hafa notið sín í Mónakó og telur liðið á réttri leið. „Ég elska Kanada og sérstaklega Montreal. Brautin er frábær, reynir á og heimamenn taka vel á móti okkur og borgin er góð blanda af Evrópu og Norður Ameríku. Mótið sjálft hefur allt reynst mér þrautin þyngri. Ég hef alltaf verið óheppinn, en ég komst ekki í mark í fyrra og þessu vil ég breyta í ár." Trulli segir mikilvægt að gera ekki mistök, þar sem veggir afmarka brautina og hann telur brautina eina þá erfiðustu sem keppt er á. „Það verður áhugavert að sjá hvernig menn útfæra noktun á dekkjunum um helgina og ég held að þetta verði góð keppni, vonandi fyrir okkur líka!", sagði Trulli. Formúla Íþróttir Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Heikki Kovalainen hjá Lotus liðinu telur að Formúlu 1 mótið í Kanada sé einn af hápunktum keppnistímabilsins, en keppt verður í Montreal um næstu helgi. Liðsfélagi hans Jarno Trulli segist alltaf hafa verið óheppinni á mótssvæðinu í Montreal. „Kanada er einn af hápunktum keppnistímabilsins og ég veit að það er tilhlökkun hjá öllum í liðinu. Það er ekki sama atið og í Mónakó þegar maður er ekki á brautinni, en borgin iðar öll þegar við erum á svæðinu. Það er stutt við bakið á mótshaldinu alls staðar í borginni og stemmningin því mögnuð", sagði Kovalainen í fréttatilkynningu frá Lotus. „Brautin er gott viðfangsefni. Reynir mikið á bremsur og maður verður að vera nákvæmur á bremsuköflunum til að ná góðum hring. Það er líka atriði að nota kantana eins mikið og hægt er til að vinna sér inn tíma. Það er atriði á æfingum að stilla bílnum upp fyrir þennan þátt." Kovalainen sagði að hann hefði ekki getað náð út úr bílnum því sem til staðar í honum í Mónakó, en hann telur liðið hafa meiri upplýsingar eftir mótið til að hámarka möguleikanna í Kanada. Liðsfélagi hans Jarno Trulli kvaðst hafa notið sín í Mónakó og telur liðið á réttri leið. „Ég elska Kanada og sérstaklega Montreal. Brautin er frábær, reynir á og heimamenn taka vel á móti okkur og borgin er góð blanda af Evrópu og Norður Ameríku. Mótið sjálft hefur allt reynst mér þrautin þyngri. Ég hef alltaf verið óheppinn, en ég komst ekki í mark í fyrra og þessu vil ég breyta í ár." Trulli segir mikilvægt að gera ekki mistök, þar sem veggir afmarka brautina og hann telur brautina eina þá erfiðustu sem keppt er á. „Það verður áhugavert að sjá hvernig menn útfæra noktun á dekkjunum um helgina og ég held að þetta verði góð keppni, vonandi fyrir okkur líka!", sagði Trulli.
Formúla Íþróttir Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn