Anna Úrsúla: Við keyrðum yfir þær Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. júní 2011 18:42 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir segir að íslenska landsliðið hafi átt von á erfiðum leik gegn Úkraínu í dag en að annað hafi komið á daginn. Ísland vann í dag nítján marka sigur á Úkraínu, 37-18, þar sem að íslensku leikmennirnir fóru á kostum. Liðin mætast aftur ytra um næstu helgi en í húfi er sæti í úrslitakeppni HM 2011 í Brasilíu. „Við erum í skýjunum. Við bjuggumst við erfiðum leik en svo var mótstaðan engin og við keyrðum yfir þær," sagði Anna en viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan. „Nítján marka sigur er staðreynd og það er frábært veganæsti fyrir leikinn um næstu helgi." „Það var mikil og góð samvinna í vörninni og við náðum að fá hraðaupphlaup eins og við ætluðum að gera. En þetta var í raun allt annað lið en við höfum verið að skoða að undanförnu. Kannski áttu þær von á einhverju öðru liði." „Að minnsta kosti var upphitun þeirra fyrir leikinn sérstök. Þær hlupu ekkert og létu nægja að teygja." Hún segir að íslenska liðið hafi sýnt að það sé mikil breidd í liðinu. „Við erum flestar með yfir fimm mörk og það er mjög gott. Við unnum á þeirri fjölbreytni sem við búum yfir." Íslenski handboltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Sjá meira
Anna Úrsúla Guðmundsdóttir segir að íslenska landsliðið hafi átt von á erfiðum leik gegn Úkraínu í dag en að annað hafi komið á daginn. Ísland vann í dag nítján marka sigur á Úkraínu, 37-18, þar sem að íslensku leikmennirnir fóru á kostum. Liðin mætast aftur ytra um næstu helgi en í húfi er sæti í úrslitakeppni HM 2011 í Brasilíu. „Við erum í skýjunum. Við bjuggumst við erfiðum leik en svo var mótstaðan engin og við keyrðum yfir þær," sagði Anna en viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan. „Nítján marka sigur er staðreynd og það er frábært veganæsti fyrir leikinn um næstu helgi." „Það var mikil og góð samvinna í vörninni og við náðum að fá hraðaupphlaup eins og við ætluðum að gera. En þetta var í raun allt annað lið en við höfum verið að skoða að undanförnu. Kannski áttu þær von á einhverju öðru liði." „Að minnsta kosti var upphitun þeirra fyrir leikinn sérstök. Þær hlupu ekkert og létu nægja að teygja." Hún segir að íslenska liðið hafi sýnt að það sé mikil breidd í liðinu. „Við erum flestar með yfir fimm mörk og það er mjög gott. Við unnum á þeirri fjölbreytni sem við búum yfir."
Íslenski handboltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita