McIlroy byrjaði með látum á US open 16. júní 2011 23:15 Norður-Írinn Rory McIlroy byrjaði vel á opna bandaríska meistaramótinu í golfi en hann er á 6 höggum undir pari eftir fyrsta keppnisdaginn á Congressional vellinum. AFP Norður-Írinn Rory McIlroy byrjaði vel á opna bandaríska meistaramótinu í golfi en hann er á 6 höggum undir pari eftir fyrsta keppnisdaginn á Congressional vellinum. McIlroy fékk 6 fugla og lék aðrar holur á pari, alls 65 högg, og er hann með þriggja högga forskot. McIlroy var líklegur til afreka á Mastersmótinu á Augusta í apríl allt þar til hann glutraði niður góðu forskoti á lokadeginum með því að leika á 80 höggum. McIlroy virðist vera búinn að hrista það af sér en hann er í ráshóp með Phil Mickelson sem hélt upp á 41. afmælisdaginn en mátti sætta sig við að vera í skugganum af McIlroy. Þrír efstu kylfingar heimslistans, þeir Luke Donald, Lee Westwood frá Englandi og Þjóðverjinn Martin Kaymer, léku samtals á 10 höggum yfir pari í dag. Donaldo og Kaymer léku á 74 höggum en Westwood lék á 75 eða fjórum höggum yfir pari. Graeme McDowell frá Norður-Írlandi, hefur titil að verja, en hann lék á 70 höggum eða -1. Y.E Yang frá Kóreu er annar á -3 líkt og Charl Schwartzel frá Suður-Afríku sem sigraði á Mastersmótinu í apríl. Þar á eftir kemur landi hans Louis Oosthuizen sem sigraði á opna breska meistaramótinu í fyrra, Ryan Palmer frá Bandaríkjunum, Alexander Rocha frá Brasilíu, Scott Hend frá Ástralíu, Kyung-tae Kim frá Suður Kóreu og Sergio Garcia frá Spáni. Þeir eru allir á -2 en Garcia komst inn á mótið með því að taka þátt í forkeppni. Á fyrsta keppnisdeg á stórmóti sem þessu er alltaf áhugavert að skoða þá sem eru neðarlega eftir fyrsta keppnisdaginn og má þar nafna Robert Karlsson frá Svíþjóð sem lék á +8, Miquel A. Jimenez frá Spáni +6 og K.J. Choi Suður-Kórea +6. Golf Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Körfubolti Fleiri fréttir Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Sjá meira
Norður-Írinn Rory McIlroy byrjaði vel á opna bandaríska meistaramótinu í golfi en hann er á 6 höggum undir pari eftir fyrsta keppnisdaginn á Congressional vellinum. McIlroy fékk 6 fugla og lék aðrar holur á pari, alls 65 högg, og er hann með þriggja högga forskot. McIlroy var líklegur til afreka á Mastersmótinu á Augusta í apríl allt þar til hann glutraði niður góðu forskoti á lokadeginum með því að leika á 80 höggum. McIlroy virðist vera búinn að hrista það af sér en hann er í ráshóp með Phil Mickelson sem hélt upp á 41. afmælisdaginn en mátti sætta sig við að vera í skugganum af McIlroy. Þrír efstu kylfingar heimslistans, þeir Luke Donald, Lee Westwood frá Englandi og Þjóðverjinn Martin Kaymer, léku samtals á 10 höggum yfir pari í dag. Donaldo og Kaymer léku á 74 höggum en Westwood lék á 75 eða fjórum höggum yfir pari. Graeme McDowell frá Norður-Írlandi, hefur titil að verja, en hann lék á 70 höggum eða -1. Y.E Yang frá Kóreu er annar á -3 líkt og Charl Schwartzel frá Suður-Afríku sem sigraði á Mastersmótinu í apríl. Þar á eftir kemur landi hans Louis Oosthuizen sem sigraði á opna breska meistaramótinu í fyrra, Ryan Palmer frá Bandaríkjunum, Alexander Rocha frá Brasilíu, Scott Hend frá Ástralíu, Kyung-tae Kim frá Suður Kóreu og Sergio Garcia frá Spáni. Þeir eru allir á -2 en Garcia komst inn á mótið með því að taka þátt í forkeppni. Á fyrsta keppnisdeg á stórmóti sem þessu er alltaf áhugavert að skoða þá sem eru neðarlega eftir fyrsta keppnisdaginn og má þar nafna Robert Karlsson frá Svíþjóð sem lék á +8, Miquel A. Jimenez frá Spáni +6 og K.J. Choi Suður-Kórea +6.
Golf Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Körfubolti Fleiri fréttir Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Sjá meira