Gljúfurá opnar vel eins og flestar ár á landinu Karl Lúðvíksson skrifar 3. júlí 2011 16:18 Mynd www.svfr.is Veiði hófst í Gljúfurá á föstudaginn síðastliðinn. Eftir sem við komumst næst veiddust sex laxar fyrstu þrjár vaktirnar. Að sögn veiðimanna var veiðin tekin um miðbik árinnar, frá veiðihúsi og upp í Eyrarhyljina. Gott vatn er í Gljúfurá þessa stundina. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Úrkomuleysið farið að hafa mikil áhrif Veiði Gæsaveiðin gengur vel í rokinu Veiði 100 laxa holl lokadagana í Kjósinni Veiði Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Nú er kominn tími til að grafa lax - uppskrift Veiði Stóra bókin um Villibráð komin út aftur Veiði Elliðavatn búið að vera gjöfult Veiði Kreistu tvo laxa upp úr Krossá í Bitru Veiði Núll í Blöndu á fyrsta degi Veiði
Veiði hófst í Gljúfurá á föstudaginn síðastliðinn. Eftir sem við komumst næst veiddust sex laxar fyrstu þrjár vaktirnar. Að sögn veiðimanna var veiðin tekin um miðbik árinnar, frá veiðihúsi og upp í Eyrarhyljina. Gott vatn er í Gljúfurá þessa stundina. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Úrkomuleysið farið að hafa mikil áhrif Veiði Gæsaveiðin gengur vel í rokinu Veiði 100 laxa holl lokadagana í Kjósinni Veiði Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Nú er kominn tími til að grafa lax - uppskrift Veiði Stóra bókin um Villibráð komin út aftur Veiði Elliðavatn búið að vera gjöfult Veiði Kreistu tvo laxa upp úr Krossá í Bitru Veiði Núll í Blöndu á fyrsta degi Veiði