Gljúfurá opnar vel eins og flestar ár á landinu Karl Lúðvíksson skrifar 3. júlí 2011 16:18 Mynd www.svfr.is Veiði hófst í Gljúfurá á föstudaginn síðastliðinn. Eftir sem við komumst næst veiddust sex laxar fyrstu þrjár vaktirnar. Að sögn veiðimanna var veiðin tekin um miðbik árinnar, frá veiðihúsi og upp í Eyrarhyljina. Gott vatn er í Gljúfurá þessa stundina. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Laxateljari kominn í gagnið í Langadalsá Veiði Stórlaxaáin Alta í hættu vegna eldislaxa sem sluppu úr kvíum Veiði Vænir sjóbirtingar í Leirá Veiði Óvissa um Norðurá - Tilboðum SVFR hafnað Veiði Sjaldan veiðst jafn margir stórlaxar í Laxá Veiði Fín veiði og vænir fiskar í vinsælustu silungsvötnunum Veiði 60-80 laxar á dag úr Eystri Rangá Veiði Mokveiði í Frostastaðavatni Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði
Veiði hófst í Gljúfurá á föstudaginn síðastliðinn. Eftir sem við komumst næst veiddust sex laxar fyrstu þrjár vaktirnar. Að sögn veiðimanna var veiðin tekin um miðbik árinnar, frá veiðihúsi og upp í Eyrarhyljina. Gott vatn er í Gljúfurá þessa stundina. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Laxateljari kominn í gagnið í Langadalsá Veiði Stórlaxaáin Alta í hættu vegna eldislaxa sem sluppu úr kvíum Veiði Vænir sjóbirtingar í Leirá Veiði Óvissa um Norðurá - Tilboðum SVFR hafnað Veiði Sjaldan veiðst jafn margir stórlaxar í Laxá Veiði Fín veiði og vænir fiskar í vinsælustu silungsvötnunum Veiði 60-80 laxar á dag úr Eystri Rangá Veiði Mokveiði í Frostastaðavatni Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði