Fréttir úr Krossá á Bitru Karl Lúðvíksson skrifar 18. júlí 2011 10:25 Mynd af www.lax-a.is Þau hjá Lax-á heyrðu í Jóhannesi Bárðarssyni og fjölskyldu sem var við veiðar í Krossá í Bitru fyrir helgi. Veðrið var gott og frekar lítið vatn í ánni en tveir laxar náðust á land, níu og tíu pund. Sá fyrsti við veiðistaðinn Laxfoss og sá síðari í Símastreng. Heildartalan fyrir helgi var kominn í 13 laxa en Jóhannes sagði lax vera á nokkrum veiðistöðum í ánni en einnig var talsvert af laxi að loðna við ósinn á ánni og bíða eftir betra vatni til að ganga upp. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Haustveiðin brást í Tungufljóti Veiði Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Þrír risar á sömu stöngina á Nessvæðinu Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Hlaupvídd 20 líka hentug á rjúpu Veiði Breytt viðhorf til Veitt og Sleppt Veiði Lausir dagar í Stóru Laxá Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Syðri Brú að verða uppseld Veiði Kjósin og Grímsá á góðu róli Veiði
Þau hjá Lax-á heyrðu í Jóhannesi Bárðarssyni og fjölskyldu sem var við veiðar í Krossá í Bitru fyrir helgi. Veðrið var gott og frekar lítið vatn í ánni en tveir laxar náðust á land, níu og tíu pund. Sá fyrsti við veiðistaðinn Laxfoss og sá síðari í Símastreng. Heildartalan fyrir helgi var kominn í 13 laxa en Jóhannes sagði lax vera á nokkrum veiðistöðum í ánni en einnig var talsvert af laxi að loðna við ósinn á ánni og bíða eftir betra vatni til að ganga upp. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Haustveiðin brást í Tungufljóti Veiði Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Þrír risar á sömu stöngina á Nessvæðinu Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Hlaupvídd 20 líka hentug á rjúpu Veiði Breytt viðhorf til Veitt og Sleppt Veiði Lausir dagar í Stóru Laxá Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Syðri Brú að verða uppseld Veiði Kjósin og Grímsá á góðu róli Veiði