Fréttir úr Ytri Rangá 11. júlí 2011 16:15 Frá Ægissíðufossi í Ytri Rangá Mynd af www.lax-a.is Ytri Rangá skilaði 13 löxum á sunnudag og tveir í viðbót veiddust í Hólsá. Að sögn Matta veiðivarðar í ánni var einhver reitingur í morgun og misstu veiðimenn meðal annars vænan lax, líklegast um 80 cm langan, á veiðistaðnum Djúpós. Veiðimenn eru að setja í lax á ýmsar flugur en þó eru Sunray Shadow afbrigði og Bizmo túpur að standa upp úr það sem af er. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Fiskvegur skal gerður fyrir ísaldarurriðann Veiði Vefsalan opnar í dag hjá SVFR Veiði Vetrarblað Veiðimannsins komið út Veiði Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Veiði Selá og Hofsá að eiga gott veiðitímabil Veiði Ytri Rangá stingur af Veiði 105 sm lax úr Víðidalsá Veiði Norðurá komin í 106 laxa Veiði Hvað er það sem eyðileggur flugulínur? Veiði Síðasti umsóknardagur úthlutunar SVFR er á morgun Veiði
Ytri Rangá skilaði 13 löxum á sunnudag og tveir í viðbót veiddust í Hólsá. Að sögn Matta veiðivarðar í ánni var einhver reitingur í morgun og misstu veiðimenn meðal annars vænan lax, líklegast um 80 cm langan, á veiðistaðnum Djúpós. Veiðimenn eru að setja í lax á ýmsar flugur en þó eru Sunray Shadow afbrigði og Bizmo túpur að standa upp úr það sem af er. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Fiskvegur skal gerður fyrir ísaldarurriðann Veiði Vefsalan opnar í dag hjá SVFR Veiði Vetrarblað Veiðimannsins komið út Veiði Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Veiði Selá og Hofsá að eiga gott veiðitímabil Veiði Ytri Rangá stingur af Veiði 105 sm lax úr Víðidalsá Veiði Norðurá komin í 106 laxa Veiði Hvað er það sem eyðileggur flugulínur? Veiði Síðasti umsóknardagur úthlutunar SVFR er á morgun Veiði