80 laxa dagur úr Ytri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 29. júlí 2011 09:21 Ytri Rangá og vesturbakki Hólsár voru í 80 löxum í gærdag þrátt fyrir leiðindarok seinnipart dags. Matti veiðivörður sagði okkur að svæði sjö væri komið í gang ásamt því að Gullfossbreiðan á svæði tíu er alltaf að gefa meira og meira. Svæði fjögur, þrjú og eitt eru svo alltaf að standa fyrir sínu. Þegar spurður hvaða flugur væri að gefa er alltaf sama svarið, Sunray shadow og Bizmo. Í morgun voru 43 laxar komnir á land. Það er því allt gott að frétta og Verslunarmannahelgin lítur vel út. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Haustveiðin brást í Tungufljóti Veiði Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Þrír risar á sömu stöngina á Nessvæðinu Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Hlaupvídd 20 líka hentug á rjúpu Veiði Breytt viðhorf til Veitt og Sleppt Veiði Lausir dagar í Stóru Laxá Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Syðri Brú að verða uppseld Veiði Kjósin og Grímsá á góðu róli Veiði
Ytri Rangá og vesturbakki Hólsár voru í 80 löxum í gærdag þrátt fyrir leiðindarok seinnipart dags. Matti veiðivörður sagði okkur að svæði sjö væri komið í gang ásamt því að Gullfossbreiðan á svæði tíu er alltaf að gefa meira og meira. Svæði fjögur, þrjú og eitt eru svo alltaf að standa fyrir sínu. Þegar spurður hvaða flugur væri að gefa er alltaf sama svarið, Sunray shadow og Bizmo. Í morgun voru 43 laxar komnir á land. Það er því allt gott að frétta og Verslunarmannahelgin lítur vel út. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Haustveiðin brást í Tungufljóti Veiði Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Þrír risar á sömu stöngina á Nessvæðinu Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Hlaupvídd 20 líka hentug á rjúpu Veiði Breytt viðhorf til Veitt og Sleppt Veiði Lausir dagar í Stóru Laxá Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Syðri Brú að verða uppseld Veiði Kjósin og Grímsá á góðu róli Veiði