Lifnar loksins yfir Stóru Lax-á Karl Lúðvíksson skrifar 28. júlí 2011 09:40 Veitt við Stekkjarnef í Stóru Laxá Mynd af www.lax-a.is Við heyrðum góðar fréttir úr Stóru Laxá sv. I og II. Í gær komu sjö laxar á land og veiðimenn misstu annað eins. Laxinn var að taka á öllu svæðinu. Eru þetta góðar fréttir fyrir Stóru Laxá sem hefur verið eins og svo margar aðrar ár seinni í gang en undanfarin ár. En framundan í kortunum er rigning þannig að ef Stóra heldur vatni þá er það bara hvenær en ekki hvort þessar frægu stórgöngur koma í hana og þeir sem standa við ánna þá verða í sannkallaðri veislu. Stangveiði Mest lesið Flugufréttir og Veiðivon fagna veiðisumrinu næsta föstudag Veiði Góður lokasprettur í Jöklu Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Veiðistaðir sem detta inn og út Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Dýrasti dagurinn á 450.000 í Laxá í Ásum? Veiði Bleikjan í Brúará komin í tökustuð Veiði Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Veiði Annar risavaxinn urriði úr Þingvallavatni Veiði
Við heyrðum góðar fréttir úr Stóru Laxá sv. I og II. Í gær komu sjö laxar á land og veiðimenn misstu annað eins. Laxinn var að taka á öllu svæðinu. Eru þetta góðar fréttir fyrir Stóru Laxá sem hefur verið eins og svo margar aðrar ár seinni í gang en undanfarin ár. En framundan í kortunum er rigning þannig að ef Stóra heldur vatni þá er það bara hvenær en ekki hvort þessar frægu stórgöngur koma í hana og þeir sem standa við ánna þá verða í sannkallaðri veislu.
Stangveiði Mest lesið Flugufréttir og Veiðivon fagna veiðisumrinu næsta föstudag Veiði Góður lokasprettur í Jöklu Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Veiðistaðir sem detta inn og út Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Dýrasti dagurinn á 450.000 í Laxá í Ásum? Veiði Bleikjan í Brúará komin í tökustuð Veiði Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Veiði Annar risavaxinn urriði úr Þingvallavatni Veiði