Hálendisveiðin gengur vel Frétt af Vötn og Veiði skrifar 27. júlí 2011 09:46 Veiði hefur glæðst mjög í Veiðivötnum og er nú í góðu meðallagi eftir rólega byrjun. Þetta kemur fram á Veiðivatnavefnum sem Örn Óskarsson stýrir af myndarskap.Í frétt Arnar á vefnum segir m.a.: „Í 5. viku veiddust 2250 fiskar. Mest veiddist í Litlasjó, 504 fiskar, og er hann allur að koma til samhliða hækkandi vatnshita. Langavatn, Nýjavatn og Skyggnisvatn gáfu einnig góða veiði. Heildarveiðin í Veiðivötnum er komin upp í 12953 fiska sem verður að teljast mjög góð veiði. Hæst meðalþyngd er í Ónefndavatni og Grænavatni (3,0-3,5 pd). Einnig veiðast þungir fiskar í Hraunvötnum, Litlasjó, Snjóölduvatni, Ónýtavatni, Litla Skálavatni og Fossvötnunum. Þyngsti fiskurinn kom úr Hraunvötnum, 11,4 pd í annari viku.“ Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3949 Stangveiði Mest lesið Flugufréttir og Veiðivon fagna veiðisumrinu næsta föstudag Veiði Góður lokasprettur í Jöklu Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Veiðistaðir sem detta inn og út Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Dýrasti dagurinn á 450.000 í Laxá í Ásum? Veiði Bleikjan í Brúará komin í tökustuð Veiði Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Veiði Annar risavaxinn urriði úr Þingvallavatni Veiði
Veiði hefur glæðst mjög í Veiðivötnum og er nú í góðu meðallagi eftir rólega byrjun. Þetta kemur fram á Veiðivatnavefnum sem Örn Óskarsson stýrir af myndarskap.Í frétt Arnar á vefnum segir m.a.: „Í 5. viku veiddust 2250 fiskar. Mest veiddist í Litlasjó, 504 fiskar, og er hann allur að koma til samhliða hækkandi vatnshita. Langavatn, Nýjavatn og Skyggnisvatn gáfu einnig góða veiði. Heildarveiðin í Veiðivötnum er komin upp í 12953 fiska sem verður að teljast mjög góð veiði. Hæst meðalþyngd er í Ónefndavatni og Grænavatni (3,0-3,5 pd). Einnig veiðast þungir fiskar í Hraunvötnum, Litlasjó, Snjóölduvatni, Ónýtavatni, Litla Skálavatni og Fossvötnunum. Þyngsti fiskurinn kom úr Hraunvötnum, 11,4 pd í annari viku.“ Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3949
Stangveiði Mest lesið Flugufréttir og Veiðivon fagna veiðisumrinu næsta föstudag Veiði Góður lokasprettur í Jöklu Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Veiðistaðir sem detta inn og út Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Dýrasti dagurinn á 450.000 í Laxá í Ásum? Veiði Bleikjan í Brúará komin í tökustuð Veiði Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Veiði Annar risavaxinn urriði úr Þingvallavatni Veiði