Hálendisveiðin gengur vel Frétt af Vötn og Veiði skrifar 27. júlí 2011 09:46 Veiði hefur glæðst mjög í Veiðivötnum og er nú í góðu meðallagi eftir rólega byrjun. Þetta kemur fram á Veiðivatnavefnum sem Örn Óskarsson stýrir af myndarskap.Í frétt Arnar á vefnum segir m.a.: „Í 5. viku veiddust 2250 fiskar. Mest veiddist í Litlasjó, 504 fiskar, og er hann allur að koma til samhliða hækkandi vatnshita. Langavatn, Nýjavatn og Skyggnisvatn gáfu einnig góða veiði. Heildarveiðin í Veiðivötnum er komin upp í 12953 fiska sem verður að teljast mjög góð veiði. Hæst meðalþyngd er í Ónefndavatni og Grænavatni (3,0-3,5 pd). Einnig veiðast þungir fiskar í Hraunvötnum, Litlasjó, Snjóölduvatni, Ónýtavatni, Litla Skálavatni og Fossvötnunum. Þyngsti fiskurinn kom úr Hraunvötnum, 11,4 pd í annari viku.“ Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3949 Stangveiði Mest lesið Haustveiðin brást í Tungufljóti Veiði Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Þrír risar á sömu stöngina á Nessvæðinu Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Hlaupvídd 20 líka hentug á rjúpu Veiði Breytt viðhorf til Veitt og Sleppt Veiði Lausir dagar í Stóru Laxá Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Syðri Brú að verða uppseld Veiði Kjósin og Grímsá á góðu róli Veiði
Veiði hefur glæðst mjög í Veiðivötnum og er nú í góðu meðallagi eftir rólega byrjun. Þetta kemur fram á Veiðivatnavefnum sem Örn Óskarsson stýrir af myndarskap.Í frétt Arnar á vefnum segir m.a.: „Í 5. viku veiddust 2250 fiskar. Mest veiddist í Litlasjó, 504 fiskar, og er hann allur að koma til samhliða hækkandi vatnshita. Langavatn, Nýjavatn og Skyggnisvatn gáfu einnig góða veiði. Heildarveiðin í Veiðivötnum er komin upp í 12953 fiska sem verður að teljast mjög góð veiði. Hæst meðalþyngd er í Ónefndavatni og Grænavatni (3,0-3,5 pd). Einnig veiðast þungir fiskar í Hraunvötnum, Litlasjó, Snjóölduvatni, Ónýtavatni, Litla Skálavatni og Fossvötnunum. Þyngsti fiskurinn kom úr Hraunvötnum, 11,4 pd í annari viku.“ Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3949
Stangveiði Mest lesið Haustveiðin brást í Tungufljóti Veiði Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Þrír risar á sömu stöngina á Nessvæðinu Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Hlaupvídd 20 líka hentug á rjúpu Veiði Breytt viðhorf til Veitt og Sleppt Veiði Lausir dagar í Stóru Laxá Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Syðri Brú að verða uppseld Veiði Kjósin og Grímsá á góðu róli Veiði