Veiðin í Grímsá og Kjós gengur vel Karl Lúðvíksson skrifar 26. júlí 2011 11:56 Mynd af www.hreggnasi.is Góður viðsnúningur hefur orðið í Borgarfjarðaránum á seinustu dögum. Grímsa er búin að taka vel við sér og eru veiðimenn að landa um 25-30 löxum á dag og eru alsælir. Von er á rigningu á næstu dögum á svæðinu, þannig að gaman verður fylgjast með hvað gerist ef vatn fer vaxandi en mikið er gengið af laxi og það gæti orðið ansi fjörugt á svæðinu í kjölfarið. Svipað hefur verið að gerast í Laxá í Kjós. Á meðfylgjandi mynd er Malcolm Rawson með fisk úr Neðri Gullberastaðastreng. Fiskurinn, sem var 76cm. hængur, tók microtupu með krók númer 18, kl. tvær mínútur í tíu. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa Stangveiði Mest lesið Ágæt bleikjuveiði í Litluá Veiði Gæsaveiðin hófst í dag Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Umsóknarfrestur SVFR rennur út í kvöld Veiði 107 sm lax veiddist í Grímsá Veiði 64% af veiðinni í Blöndu af svæði I Veiði Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði Helmingi meiri laxveiði en í fyrra Veiði Hvað á rjúpan að hanga lengi? Veiði Lifnar yfir Stóru Laxá með hækkandi vatni Veiði
Góður viðsnúningur hefur orðið í Borgarfjarðaránum á seinustu dögum. Grímsa er búin að taka vel við sér og eru veiðimenn að landa um 25-30 löxum á dag og eru alsælir. Von er á rigningu á næstu dögum á svæðinu, þannig að gaman verður fylgjast með hvað gerist ef vatn fer vaxandi en mikið er gengið af laxi og það gæti orðið ansi fjörugt á svæðinu í kjölfarið. Svipað hefur verið að gerast í Laxá í Kjós. Á meðfylgjandi mynd er Malcolm Rawson með fisk úr Neðri Gullberastaðastreng. Fiskurinn, sem var 76cm. hængur, tók microtupu með krók númer 18, kl. tvær mínútur í tíu. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa
Stangveiði Mest lesið Ágæt bleikjuveiði í Litluá Veiði Gæsaveiðin hófst í dag Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Umsóknarfrestur SVFR rennur út í kvöld Veiði 107 sm lax veiddist í Grímsá Veiði 64% af veiðinni í Blöndu af svæði I Veiði Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði Helmingi meiri laxveiði en í fyrra Veiði Hvað á rjúpan að hanga lengi? Veiði Lifnar yfir Stóru Laxá með hækkandi vatni Veiði