Góð veiði á Jöklusvæðinu Karl Lúðvíksson skrifar 24. júlí 2011 16:18 94 sm lax úr Fögruhlíðará Mynd frá Strengjum Góð veiði hefur verið á Jöklusvæðinu undanfarna daga og eru komnir yfir 100 laxar á land. Meira vatn hefur verið í ánum heldur en á sama tíma og í fyrra ásamt því að fiskgengd hefur verið meiri. Mikið hefur verið af tveggja ára laxi í Jöklu en líka í hliðaránum. Sem dæmi um þetta kom einn 94 cm hængur upp úr Fögruhlíðará um daginn og fleiri í þessum stærðarflokk hafa sést í henni ásamt því að stórir laxar hafa verið á sveimi í Kaldá og Jöklu. Jökla fór snemma í yfirfall í fyrra en vatnsstaðan núna bendir ekki til annars en að áin haldist góð fram í september. Síðsumarið er spennandi tími þarna á þessu svæði því þá er sjóbleikjan líka komin í árnar og hún getur verið sérlega væn á þessu svæði. Stangveiði Mest lesið Flugufréttir og Veiðivon fagna veiðisumrinu næsta föstudag Veiði Góður lokasprettur í Jöklu Veiði Dýrasti dagurinn á 450.000 í Laxá í Ásum? Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Dýrbítur að verða ein vinsælasta vorflugan Veiði Veiðistaðir sem detta inn og út Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Bleikjan í Brúará komin í tökustuð Veiði Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Veiði
Góð veiði hefur verið á Jöklusvæðinu undanfarna daga og eru komnir yfir 100 laxar á land. Meira vatn hefur verið í ánum heldur en á sama tíma og í fyrra ásamt því að fiskgengd hefur verið meiri. Mikið hefur verið af tveggja ára laxi í Jöklu en líka í hliðaránum. Sem dæmi um þetta kom einn 94 cm hængur upp úr Fögruhlíðará um daginn og fleiri í þessum stærðarflokk hafa sést í henni ásamt því að stórir laxar hafa verið á sveimi í Kaldá og Jöklu. Jökla fór snemma í yfirfall í fyrra en vatnsstaðan núna bendir ekki til annars en að áin haldist góð fram í september. Síðsumarið er spennandi tími þarna á þessu svæði því þá er sjóbleikjan líka komin í árnar og hún getur verið sérlega væn á þessu svæði.
Stangveiði Mest lesið Flugufréttir og Veiðivon fagna veiðisumrinu næsta föstudag Veiði Góður lokasprettur í Jöklu Veiði Dýrasti dagurinn á 450.000 í Laxá í Ásum? Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Dýrbítur að verða ein vinsælasta vorflugan Veiði Veiðistaðir sem detta inn og út Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Bleikjan í Brúará komin í tökustuð Veiði Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Veiði