Webber rétt marði að vera fljótari en Hamilton í tímatökum 23. júlí 2011 14:08 Sebastian Vettel, Mark Webber og Lewis Hamilton eftir tímatökuna í dag. AP mynd: Martin Meissner Mark Webber á Red Bull varð 0.055 sekúndum á undan Lewis Hamilton á McLaren í tímatökum fyrir þýska kappaksturinn á Nurburgring, sem verður á morgun. Tímatakan fór fram í dag og Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji og Fernando Alonso fjórði. Webber er í öðru sæti í stigakeppni ökumanna og í síðustu keppni var honum skipað að halda sig fyrir aftan Vettel á framkvæmdarstjóra Red Bull liðsins á lokasprettinum, þegar hann vildi sækja á Vettel. Webber ætlar sér að keppa af fullu hörku við Vettel, sem er með 80 stiga forskot í stigamóti ökumanna, þegar níu mótum af nítjan er lokið. Alonso vann síðustu keppni sem var á Silverstone í Bretlandi og komst úr fimmta sæti í stigamótinu í það þriðja á eftir Vettel og Webber. Hamilton og Jenson Button á McLaren eru næstir að stigum. Sjá brautarlýsingu á kappakstur.is Tímarnir í dag af autosport.com 1. Mark Webber Red Bull-Renault 1n30.079s 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1n30.134s + 0.055 3. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1n30.216s + 0.137 4. Fernando Alonso Ferrari 1n30.442s + 0.363 5. Felipe Massa Ferrari 1n30.910s + 0.831 6. Nico Rosberg Mercedes 1n31.263s + 1.184 7. Jenson Button McLaren-Mercedes 1n31.288s + 1.209 8. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1n32.010s + 1.931 9. Vitaly Petrov Renault 1n32.187s + 2.108 10. Michael Schumacher Mercedes 1n32.482s + 2.403 11. Nick Heidfeld Renault 1m32.215s + 1.217 12. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m32.560s + 1.562 13. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m32.635s + 1.637 14. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m33.043s + 2.045 15. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m33.176s + 2.178 16. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m33.546s + 2.548 17. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m33.698s + 2.700 18. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m33.786s + 1.960 19. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m35.599s + 3.773 20. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m36.400s + 4.574 21. Karun Chandhok Lotus-Renault 1m36.422s + 4.596 22. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m36.641s + 4.815 23. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m37.011s + 5.185 24. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m37.036s + 5.210 Formúla Íþróttir Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Mark Webber á Red Bull varð 0.055 sekúndum á undan Lewis Hamilton á McLaren í tímatökum fyrir þýska kappaksturinn á Nurburgring, sem verður á morgun. Tímatakan fór fram í dag og Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji og Fernando Alonso fjórði. Webber er í öðru sæti í stigakeppni ökumanna og í síðustu keppni var honum skipað að halda sig fyrir aftan Vettel á framkvæmdarstjóra Red Bull liðsins á lokasprettinum, þegar hann vildi sækja á Vettel. Webber ætlar sér að keppa af fullu hörku við Vettel, sem er með 80 stiga forskot í stigamóti ökumanna, þegar níu mótum af nítjan er lokið. Alonso vann síðustu keppni sem var á Silverstone í Bretlandi og komst úr fimmta sæti í stigamótinu í það þriðja á eftir Vettel og Webber. Hamilton og Jenson Button á McLaren eru næstir að stigum. Sjá brautarlýsingu á kappakstur.is Tímarnir í dag af autosport.com 1. Mark Webber Red Bull-Renault 1n30.079s 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1n30.134s + 0.055 3. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1n30.216s + 0.137 4. Fernando Alonso Ferrari 1n30.442s + 0.363 5. Felipe Massa Ferrari 1n30.910s + 0.831 6. Nico Rosberg Mercedes 1n31.263s + 1.184 7. Jenson Button McLaren-Mercedes 1n31.288s + 1.209 8. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1n32.010s + 1.931 9. Vitaly Petrov Renault 1n32.187s + 2.108 10. Michael Schumacher Mercedes 1n32.482s + 2.403 11. Nick Heidfeld Renault 1m32.215s + 1.217 12. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m32.560s + 1.562 13. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m32.635s + 1.637 14. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m33.043s + 2.045 15. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m33.176s + 2.178 16. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m33.546s + 2.548 17. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m33.698s + 2.700 18. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m33.786s + 1.960 19. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m35.599s + 3.773 20. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m36.400s + 4.574 21. Karun Chandhok Lotus-Renault 1m36.422s + 4.596 22. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m36.641s + 4.815 23. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m37.011s + 5.185 24. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m37.036s + 5.210
Formúla Íþróttir Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira