Tiger rekur kylfusveininn sinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. júlí 2011 10:15 Tiger og Williams eru hættir að vinna saman. Eftir 12 ára samstarf er komið að leiðarlokum. Tiger Woods er búinn að reka kylfusveininn sinn, Steve Williams. Aftur nýtt upphaf hjá Tiger í þeirri von sinni að komast aftur á skrið. Saman unnu þeir 72 mót og þar af 13 risatitla. Þeir voru þess utan miklir trúnaðarvinir. Tiger segir ástæðuna vera sú að það sé kominn timu á breytingar. "Steve er frábær kylfusveinn og vinur. Hann á mikinn þátt í mínum árangri. Ég óska honum alls hins besta í framtíðinni," sagði Tiger en hann er ekki búinn að ráða nýjan kylfusvein. Williams hefur unnið með Adam Scott í síðustu mótum sem Tiger hefur ekki getað tekið þátt í vegna meiðsla. "Kylfingur hefur fullan rétt á þvi að reka kylfusveininn sinn. Þegar illa gengur er ekki óalgengt að menn taki upp á slíku. Ég tek þessu ekkert illa en tímasetningin veldur mér vonbrigðum," sagði Williams sem er milljónamæringur eftir árin með Tiger þar sem hann var ávallt launahæsti íþróttamaður Nýja-Sjálands ef hægt er að tala um kylfusvein sem íþróttamann. Golf Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Eftir 12 ára samstarf er komið að leiðarlokum. Tiger Woods er búinn að reka kylfusveininn sinn, Steve Williams. Aftur nýtt upphaf hjá Tiger í þeirri von sinni að komast aftur á skrið. Saman unnu þeir 72 mót og þar af 13 risatitla. Þeir voru þess utan miklir trúnaðarvinir. Tiger segir ástæðuna vera sú að það sé kominn timu á breytingar. "Steve er frábær kylfusveinn og vinur. Hann á mikinn þátt í mínum árangri. Ég óska honum alls hins besta í framtíðinni," sagði Tiger en hann er ekki búinn að ráða nýjan kylfusvein. Williams hefur unnið með Adam Scott í síðustu mótum sem Tiger hefur ekki getað tekið þátt í vegna meiðsla. "Kylfingur hefur fullan rétt á þvi að reka kylfusveininn sinn. Þegar illa gengur er ekki óalgengt að menn taki upp á slíku. Ég tek þessu ekkert illa en tímasetningin veldur mér vonbrigðum," sagði Williams sem er milljónamæringur eftir árin með Tiger þar sem hann var ávallt launahæsti íþróttamaður Nýja-Sjálands ef hægt er að tala um kylfusvein sem íþróttamann.
Golf Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira