Geir: Þetta eru mótherjar sem við eigum að geta ráðið við Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2011 20:00 Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ og landsliðsþjálfarinn Ólafur Jóhannesson. Mynd/Anton Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var í viðtali hjá Guðjóni Guðmundssyni í fréttum Stöðvar 2 í kvöld en Geir var í Ríó í Brasilíu í gær þegar dregið var í riðla í undankeppni HM 2014. Ísland lenti þar í riðli með Noregi, Slóveníu, Sviss, Albaníu og Kýpur en að flestra mati er þetta ekki mjög spenandi eða söluvænn riðill. „Við megum vel við una með þau lið sem lentu með okkur í riðli. Ég sá það á staðnum að Norðmenn voru mjög ánægðir með þau lið sem þeir fengu komandi úr efsta styrkleikaflokki. Við þurfum að fara að vinna leiki og þetta eru mótherjar sem við eigum að geta ráðið við. Við þurfum samt fyrst og fremst að bæta leik okkar liðs," sagði Geir en Guðjón spurði Geir síðan hvort þessi lið í okkar riðli væru söluvænleg. „Stærsti hluti okkar tekna kemur í gegnum sjónvarpssamninga og við vorum búnir að ganga frá þeim samningum fyrir þennan drátt. Hefðum við ekki gert það þá hefði ég verið í erfiðum málum," sagði Geir en hann vildi ekki gefa neitt út um framtíð Ólafs Jóhannessonar landsliðsþjálfara. „Ólafur mun klára sinn samning en við munum síðan taka upp þau mál á næstu mánuðum. Ólafur er í starfi hjá okkur og það eru krefjandi verkefni framundan. Við styðjum hann eindregið í þeim," sagði Geir. „Það er alveg ljóst að síðustu tvær undankeppnir hafa ekki gengið nógu vel. Við höfum verið að eiga við erfiða mótherja en við þurfum að gera betur og þá sérstaklega á heimavelli," sagði Geir. „Við getum gert betur og ég horfi fyrst og fremst til þess að við eigum mjög efnilega sveit ungra knattspyrnumanna sem eru að koma upp. Það hefur vakið mikla athygli og margir hafa komið að máli við mig og lýst aðdáun sinni á leik íslenska liðsins í undir 21 árs keppninni. Ég held að sá efniviður muni styrkja landslið Íslands í framtíðinni," sagði Geir. Ólafur Jóhannesson var ekki viðstaddur dráttinn í Ríó í gær en Geir segir að engin skilaboð felist í því. „Þessi keppni hefst eftir eitt ár og það var engin þjálfari á staðnum hjá þeim liðum sem við lentum með í riðli," sagði Geir. Íslenski boltinn Mest lesið Í beinni: Haukar - Njarðvík | Oddaleikur um titilinn Körfubolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga Sjá meira
Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var í viðtali hjá Guðjóni Guðmundssyni í fréttum Stöðvar 2 í kvöld en Geir var í Ríó í Brasilíu í gær þegar dregið var í riðla í undankeppni HM 2014. Ísland lenti þar í riðli með Noregi, Slóveníu, Sviss, Albaníu og Kýpur en að flestra mati er þetta ekki mjög spenandi eða söluvænn riðill. „Við megum vel við una með þau lið sem lentu með okkur í riðli. Ég sá það á staðnum að Norðmenn voru mjög ánægðir með þau lið sem þeir fengu komandi úr efsta styrkleikaflokki. Við þurfum að fara að vinna leiki og þetta eru mótherjar sem við eigum að geta ráðið við. Við þurfum samt fyrst og fremst að bæta leik okkar liðs," sagði Geir en Guðjón spurði Geir síðan hvort þessi lið í okkar riðli væru söluvænleg. „Stærsti hluti okkar tekna kemur í gegnum sjónvarpssamninga og við vorum búnir að ganga frá þeim samningum fyrir þennan drátt. Hefðum við ekki gert það þá hefði ég verið í erfiðum málum," sagði Geir en hann vildi ekki gefa neitt út um framtíð Ólafs Jóhannessonar landsliðsþjálfara. „Ólafur mun klára sinn samning en við munum síðan taka upp þau mál á næstu mánuðum. Ólafur er í starfi hjá okkur og það eru krefjandi verkefni framundan. Við styðjum hann eindregið í þeim," sagði Geir. „Það er alveg ljóst að síðustu tvær undankeppnir hafa ekki gengið nógu vel. Við höfum verið að eiga við erfiða mótherja en við þurfum að gera betur og þá sérstaklega á heimavelli," sagði Geir. „Við getum gert betur og ég horfi fyrst og fremst til þess að við eigum mjög efnilega sveit ungra knattspyrnumanna sem eru að koma upp. Það hefur vakið mikla athygli og margir hafa komið að máli við mig og lýst aðdáun sinni á leik íslenska liðsins í undir 21 árs keppninni. Ég held að sá efniviður muni styrkja landslið Íslands í framtíðinni," sagði Geir. Ólafur Jóhannesson var ekki viðstaddur dráttinn í Ríó í gær en Geir segir að engin skilaboð felist í því. „Þessi keppni hefst eftir eitt ár og það var engin þjálfari á staðnum hjá þeim liðum sem við lentum með í riðli," sagði Geir.
Íslenski boltinn Mest lesið Í beinni: Haukar - Njarðvík | Oddaleikur um titilinn Körfubolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn