54 laxar komnir úr Andakílsá Karl Lúðvíksson skrifar 31. júlí 2011 13:01 Mynd af www.svfr.is Holl sem lauk veiðum þann 28 júlí fékk sjö laxa á tveimur dögum og þar af voru sex laxar lúsugir. Þessir laxar komu úr Nátthagahyl, Efri Foss og nýjum veiðistað. Laxar sáust varla á öðrum stöðum í ánni. Miðað við hvað göngurnar hafa verið seint á ferðinni þetta árið má alveg reikna með að áin eigi eitthvað inni því það er nóg eftir af veiðitímanum. Stangveiði Mest lesið Haustveiðin brást í Tungufljóti Veiði Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Þrír risar á sömu stöngina á Nessvæðinu Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Hlaupvídd 20 líka hentug á rjúpu Veiði Breytt viðhorf til Veitt og Sleppt Veiði Lausir dagar í Stóru Laxá Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Syðri Brú að verða uppseld Veiði Kjósin og Grímsá á góðu róli Veiði
Holl sem lauk veiðum þann 28 júlí fékk sjö laxa á tveimur dögum og þar af voru sex laxar lúsugir. Þessir laxar komu úr Nátthagahyl, Efri Foss og nýjum veiðistað. Laxar sáust varla á öðrum stöðum í ánni. Miðað við hvað göngurnar hafa verið seint á ferðinni þetta árið má alveg reikna með að áin eigi eitthvað inni því það er nóg eftir af veiðitímanum.
Stangveiði Mest lesið Haustveiðin brást í Tungufljóti Veiði Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Þrír risar á sömu stöngina á Nessvæðinu Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Hlaupvídd 20 líka hentug á rjúpu Veiði Breytt viðhorf til Veitt og Sleppt Veiði Lausir dagar í Stóru Laxá Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Syðri Brú að verða uppseld Veiði Kjósin og Grímsá á góðu róli Veiði