Fréttir úr Djúpinu Karl Lúðvíksson skrifar 18. ágúst 2011 06:12 Langadalsá er kominn uppí 184 laxa. Við heyrðum í Sigga veiðiverði og voru veiðimenn sem kláruðu í morgun að setja í lúsuga laxa og var mikið af nýjum laxi undir neðstu brúnni. Af nágranna hennar Laugardalsá er það að frétta að hún er kominn uppí 165 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið 50 laxa metopnun í Blöndu í gær Veiði Þrjú ný vötn fyrir Veiðifélaga Veiði Veiddi betur meðan bókin súrraði í kolli hans Veiði Mikið líf í Jónskvísl Veiði Tveir 20 pundarar sama daginn í Eystri Rangá Veiði 112 sm lax stærsti laxinn í sumar Veiði Laxveiði á næsta fræðslukvöldi SVFR Veiði Fjórir í framboði fyrir þrjú sæti í stjórn SVFR Veiði Að velja réttar þrengingar Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði
Langadalsá er kominn uppí 184 laxa. Við heyrðum í Sigga veiðiverði og voru veiðimenn sem kláruðu í morgun að setja í lúsuga laxa og var mikið af nýjum laxi undir neðstu brúnni. Af nágranna hennar Laugardalsá er það að frétta að hún er kominn uppí 165 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið 50 laxa metopnun í Blöndu í gær Veiði Þrjú ný vötn fyrir Veiðifélaga Veiði Veiddi betur meðan bókin súrraði í kolli hans Veiði Mikið líf í Jónskvísl Veiði Tveir 20 pundarar sama daginn í Eystri Rangá Veiði 112 sm lax stærsti laxinn í sumar Veiði Laxveiði á næsta fræðslukvöldi SVFR Veiði Fjórir í framboði fyrir þrjú sæti í stjórn SVFR Veiði Að velja réttar þrengingar Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði