Góður morgun í Víðidalnum í gær 16. ágúst 2011 09:43 Mynd af www.lax-a.is Eftir rólegt sumar á norðvesturlandinu kom gott skot í morgun í Víðidalsá en 16 laxar veiddust vaktinni og voru veiðimenn einnig að missa eitthvað af laxi. Mest hefur veiðst á neðstu svæðunum og þá helsta á gárutúbur og smáar flugur. Það hefur vantað rigningu á svæðinu en það rigndi í gærkvöldi og má það þakka góðri veiði í morgun. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-á Stangveiði Mest lesið Veiðikvöld í Dalnum hjá SVFR Veiði Laxateljari kominn í gagnið í Langadalsá Veiði Stórlaxaáin Alta í hættu vegna eldislaxa sem sluppu úr kvíum Veiði 60-80 laxar á dag úr Eystri Rangá Veiði 99 laxar á einum degi í Miðfjarðará Veiði Íslendingar eiga strax að banna allt laxeldi í sjó Veiði Síðustu skiladagar fyrir hnýtingarkeppni framundan Veiði Fyrstu laxarnir af Jöklusvæðinu Veiði Gæsin seinna á ferð í ár Veiði Vænir sjóbirtingar í Leirá Veiði
Eftir rólegt sumar á norðvesturlandinu kom gott skot í morgun í Víðidalsá en 16 laxar veiddust vaktinni og voru veiðimenn einnig að missa eitthvað af laxi. Mest hefur veiðst á neðstu svæðunum og þá helsta á gárutúbur og smáar flugur. Það hefur vantað rigningu á svæðinu en það rigndi í gærkvöldi og má það þakka góðri veiði í morgun. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-á
Stangveiði Mest lesið Veiðikvöld í Dalnum hjá SVFR Veiði Laxateljari kominn í gagnið í Langadalsá Veiði Stórlaxaáin Alta í hættu vegna eldislaxa sem sluppu úr kvíum Veiði 60-80 laxar á dag úr Eystri Rangá Veiði 99 laxar á einum degi í Miðfjarðará Veiði Íslendingar eiga strax að banna allt laxeldi í sjó Veiði Síðustu skiladagar fyrir hnýtingarkeppni framundan Veiði Fyrstu laxarnir af Jöklusvæðinu Veiði Gæsin seinna á ferð í ár Veiði Vænir sjóbirtingar í Leirá Veiði