1.279 laxar úr Rangánum á viku Karl Lúðvíksson skrifar 15. ágúst 2011 16:02 Laxi landað í Ytri Rangá Mynd af www.lax-a.is Veiðin í Rangánum hefur verið mjög góð undanfarið. Greint var frá því í fjölmiðlum í gær að í síðustu viku voru skráðir 3.726 laxar á land í þekktustu ám landsins, þar af voru 1.279 laxar úr Rangánum og því næstum þriðji hver lax sem veiðist þessa dagana úr Rangánum. Næstu vikur eru oft þær bestu í ánum og þá sér maður oft nokkurn veginn hvort árnar fari í 5000 eða 6000 laxa, sem er auðvitað rosaleg veiði. Stangveiði Mest lesið 110 sm lax úr Vatnsdalsá Veiði Urriðinn er vel haldinn í Laxárdalnum Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið á sölustaði Veiði Gangan tvöfalt stærri en á sama tíma í fyrra Veiði Elliðaárna lifna við í rigningunum Veiði Frábær opnun í Norðurá Veiði Nær Hróarslækur sér á strik 2012 Veiði Elliðaárnar opna í fyrramálið Veiði 108 sm lax af Nessvæðinu í Laxá Veiði Verðlaunaflugur Veiðimannsins 2015 Veiði
Veiðin í Rangánum hefur verið mjög góð undanfarið. Greint var frá því í fjölmiðlum í gær að í síðustu viku voru skráðir 3.726 laxar á land í þekktustu ám landsins, þar af voru 1.279 laxar úr Rangánum og því næstum þriðji hver lax sem veiðist þessa dagana úr Rangánum. Næstu vikur eru oft þær bestu í ánum og þá sér maður oft nokkurn veginn hvort árnar fari í 5000 eða 6000 laxa, sem er auðvitað rosaleg veiði.
Stangveiði Mest lesið 110 sm lax úr Vatnsdalsá Veiði Urriðinn er vel haldinn í Laxárdalnum Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið á sölustaði Veiði Gangan tvöfalt stærri en á sama tíma í fyrra Veiði Elliðaárna lifna við í rigningunum Veiði Frábær opnun í Norðurá Veiði Nær Hróarslækur sér á strik 2012 Veiði Elliðaárnar opna í fyrramálið Veiði 108 sm lax af Nessvæðinu í Laxá Veiði Verðlaunaflugur Veiðimannsins 2015 Veiði