Veiðimaðurinn kominn út 11. ágúst 2011 00:00 Nýjasta tölublað Veiðimannsins er komið út. Meðal annars er rætt við Gunnlaug Sigurðsson sem opnaði Elliðaárnar þetta árið og veiðiklóna Sæunni Óskarsdóttur. Fjallað er um þurrfluguveiðar í Laxá í Mývatnssveit, og um undrafluguna Sun Ray Shadow. Rafn Hafnfjörð er minnst í máli og myndum, kíkt við í opnun Norðurár og úrslit kynnt í myndasamkeppni Veiðimannsins. Félagsmönnum á að hafa borist blaðið í pósti. Stangveiði Mest lesið Elliðavatn opnar á fimmtudag Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Fjórir komu í land á Blöndu í morgun Veiði Þegjandi á Harley Davidsson í Laugakvörn Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Tröllvaxnir þorskar að veiðast á sundunum við Reykjavík Veiði Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði Eru veiðimenn að upplifa sömu hörmungar og 1984? Veiði Litlar líkur á vatnsleysi á komandi sumri? Veiði Sjö laxar fyrsta daginn í Þverá Veiði
Nýjasta tölublað Veiðimannsins er komið út. Meðal annars er rætt við Gunnlaug Sigurðsson sem opnaði Elliðaárnar þetta árið og veiðiklóna Sæunni Óskarsdóttur. Fjallað er um þurrfluguveiðar í Laxá í Mývatnssveit, og um undrafluguna Sun Ray Shadow. Rafn Hafnfjörð er minnst í máli og myndum, kíkt við í opnun Norðurár og úrslit kynnt í myndasamkeppni Veiðimannsins. Félagsmönnum á að hafa borist blaðið í pósti.
Stangveiði Mest lesið Elliðavatn opnar á fimmtudag Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Fjórir komu í land á Blöndu í morgun Veiði Þegjandi á Harley Davidsson í Laugakvörn Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Tröllvaxnir þorskar að veiðast á sundunum við Reykjavík Veiði Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði Eru veiðimenn að upplifa sömu hörmungar og 1984? Veiði Litlar líkur á vatnsleysi á komandi sumri? Veiði Sjö laxar fyrsta daginn í Þverá Veiði