Barcelona og AC Milan saman í riðli - Kolbeinn á Santiago Bernabéu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2011 15:15 Það er búið að draga í riðla fyrir Meistaradeildina í vetur en drátturinn fór fram í Mónakó og var að ljúka. Kunnir kappar eins og Luis Figo, Sir Bobby Charlton, Ruud Gullit og Lothar Matthaus sáu um að draga liðin í sína riðla. Evrópumeistarar Barcelona lentu í riðli með ítölsku meisturunum í AC Milan, Íslandsbönunum í BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi og Viktoria Plzen frá Tékklandi. Englandsmeistarar Manchester United voru heppnir en þeir eru í riðli með portúgalska liðinu Benfica, Basel frá Sviss og nýliðum Otelul Galati frá Rúmeníu. Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax eru í riðli með Real Madrid frá Spáni, Lyon frá Frakklandi og Dinamo Zagreb frá Króatíu. Chelsea er í riðli með Valencia frá Spáni, fyrrum liði Juan Mata, og þýska liðinu Bayer 04 Leverkusen en með því spilar einmitt Michael Ballack, fyrrum leikmaður Chelsea. Fjórða liðið í riðlinum er síðan Genk frá Belgíu. Arsenal lenti í riðli með Marseille frá Frakklandi, Olympiacos frá Grikklandi og Borussia Dortmund frá Þýskalandi. Manchester City er í erfiðum riðli með Bayern München frá Þýskalandi, Villarreal frá Spáni og Napoli frá Ítalíu.Riðlarnir í Meistaradeildinni í vetur:A-riðill Bayern München, Þýskalandi Villarreal, Spáni Manchester City, Englandi Napoli, ÍtalíuB-riðill Internazionale, Ítalíu CSKA Moskva, Rússlandi Lille, Frakklandi Trabzonspor, TyrklandiC-riðill Manchester United, Englandi Benfica, Portúgal Basel, Sviss Otelul Galati, RúmeníuD-riðill Real Madrid, Spáni Lyon, Frakklandi Ajax, Hollandi Dinamo Zagreb, KróatíuE-riðill Chelsea, Englandi Valencia, Spáni Bayer 04 Leverkusen, Þýskalandi Genk, BelgíuF-riðill Arsenal, Englandi Marseille, Frakklandi Olympiacos, Grikklandi Borussia Dortmund, ÞýskalandiG-riðill Porto, Portúgal Shakhtar Donetsk, Úkraínu Zenit St Petersburg, Rússlandi APOEL, KýpurH-riðill Barcelona, Spáni AC Milan, Ítalíu BATE Borisov, Hvíta-Rússlandi Viktoria Plzen, Tékklandi Meistaradeild Evrópu Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Leik lokið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Sjá meira
Það er búið að draga í riðla fyrir Meistaradeildina í vetur en drátturinn fór fram í Mónakó og var að ljúka. Kunnir kappar eins og Luis Figo, Sir Bobby Charlton, Ruud Gullit og Lothar Matthaus sáu um að draga liðin í sína riðla. Evrópumeistarar Barcelona lentu í riðli með ítölsku meisturunum í AC Milan, Íslandsbönunum í BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi og Viktoria Plzen frá Tékklandi. Englandsmeistarar Manchester United voru heppnir en þeir eru í riðli með portúgalska liðinu Benfica, Basel frá Sviss og nýliðum Otelul Galati frá Rúmeníu. Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax eru í riðli með Real Madrid frá Spáni, Lyon frá Frakklandi og Dinamo Zagreb frá Króatíu. Chelsea er í riðli með Valencia frá Spáni, fyrrum liði Juan Mata, og þýska liðinu Bayer 04 Leverkusen en með því spilar einmitt Michael Ballack, fyrrum leikmaður Chelsea. Fjórða liðið í riðlinum er síðan Genk frá Belgíu. Arsenal lenti í riðli með Marseille frá Frakklandi, Olympiacos frá Grikklandi og Borussia Dortmund frá Þýskalandi. Manchester City er í erfiðum riðli með Bayern München frá Þýskalandi, Villarreal frá Spáni og Napoli frá Ítalíu.Riðlarnir í Meistaradeildinni í vetur:A-riðill Bayern München, Þýskalandi Villarreal, Spáni Manchester City, Englandi Napoli, ÍtalíuB-riðill Internazionale, Ítalíu CSKA Moskva, Rússlandi Lille, Frakklandi Trabzonspor, TyrklandiC-riðill Manchester United, Englandi Benfica, Portúgal Basel, Sviss Otelul Galati, RúmeníuD-riðill Real Madrid, Spáni Lyon, Frakklandi Ajax, Hollandi Dinamo Zagreb, KróatíuE-riðill Chelsea, Englandi Valencia, Spáni Bayer 04 Leverkusen, Þýskalandi Genk, BelgíuF-riðill Arsenal, Englandi Marseille, Frakklandi Olympiacos, Grikklandi Borussia Dortmund, ÞýskalandiG-riðill Porto, Portúgal Shakhtar Donetsk, Úkraínu Zenit St Petersburg, Rússlandi APOEL, KýpurH-riðill Barcelona, Spáni AC Milan, Ítalíu BATE Borisov, Hvíta-Rússlandi Viktoria Plzen, Tékklandi
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Leik lokið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Sjá meira