78 laxar á land síðustu 6 daga í Stóru Laxá Karl Lúðvíksson skrifar 31. ágúst 2011 21:10 Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Veiðikvöld í Dalnum hjá SVFR Veiði Laxateljari kominn í gagnið í Langadalsá Veiði Fréttir úr Leirvogsá Veiði Hreggnasi selur síðsumars veiðileyfi í Hofsá Veiði Veiðimenn kvarta undan illa merktum laxveiðiám Veiði Stórlaxaáin Alta í hættu vegna eldislaxa sem sluppu úr kvíum Veiði 60-80 laxar á dag úr Eystri Rangá Veiði 99 laxar á einum degi í Miðfjarðará Veiði Íslendingar eiga strax að banna allt laxeldi í sjó Veiði Síðustu skiladagar fyrir hnýtingarkeppni framundan Veiði
Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Veiðikvöld í Dalnum hjá SVFR Veiði Laxateljari kominn í gagnið í Langadalsá Veiði Fréttir úr Leirvogsá Veiði Hreggnasi selur síðsumars veiðileyfi í Hofsá Veiði Veiðimenn kvarta undan illa merktum laxveiðiám Veiði Stórlaxaáin Alta í hættu vegna eldislaxa sem sluppu úr kvíum Veiði 60-80 laxar á dag úr Eystri Rangá Veiði 99 laxar á einum degi í Miðfjarðará Veiði Íslendingar eiga strax að banna allt laxeldi í sjó Veiði Síðustu skiladagar fyrir hnýtingarkeppni framundan Veiði