Útsala hjá Vesturröst Karl Lúðvíksson skrifar 15. september 2011 13:23 Veiðimenn gera góð kaup þessa dagana hjá Vesturröst en haustútsalan þeirra byrjaði í gær. Afslátturinn á stangveiðivörum er 20-80% og því tilvalið að bæta einhverju í veiðidótið sem þarfnast endurnýjunar eða þá til að skella sé á eitthvað nýtt. Vesturröst er með vörur frá t.d. Airflo, Orvis, TFO, Daiwa, Fladen og fleirum. Stangveiði Mest lesið Veiddi betur meðan bókin súrraði í kolli hans Veiði Vilja að skotveiðimenn hafi raunveruleg áhrif Veiði Styrkveitingar frá Íslensku fluguveiðisýningunni Veiði Fjórir laxar veiddust í kuldanum í kvöld Veiði Góð veiði í Breiðdalsá og Jökla að fara í gang Veiði Fyrstu laxarnir komnir í Korpu Veiði Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði Fréttir úr Krossá á Bitru Veiði Ástandið í Soginu mjög alvarlegt Veiði Bubbi og Klaus Frimor verða á Veiðimessu Veiði
Veiðimenn gera góð kaup þessa dagana hjá Vesturröst en haustútsalan þeirra byrjaði í gær. Afslátturinn á stangveiðivörum er 20-80% og því tilvalið að bæta einhverju í veiðidótið sem þarfnast endurnýjunar eða þá til að skella sé á eitthvað nýtt. Vesturröst er með vörur frá t.d. Airflo, Orvis, TFO, Daiwa, Fladen og fleirum.
Stangveiði Mest lesið Veiddi betur meðan bókin súrraði í kolli hans Veiði Vilja að skotveiðimenn hafi raunveruleg áhrif Veiði Styrkveitingar frá Íslensku fluguveiðisýningunni Veiði Fjórir laxar veiddust í kuldanum í kvöld Veiði Góð veiði í Breiðdalsá og Jökla að fara í gang Veiði Fyrstu laxarnir komnir í Korpu Veiði Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði Fréttir úr Krossá á Bitru Veiði Ástandið í Soginu mjög alvarlegt Veiði Bubbi og Klaus Frimor verða á Veiðimessu Veiði