Milan náði stigi gegn Barcelona - öll úrslit kvöldsins Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. september 2011 18:15 Silva fagnar jöfnunarmarki sínu í kvöld. Barcelona byrjaði titilvörn sína í Meistaradeildinni ekki nógu vel í kvöld er liðið gerði jafntefli, 2-2, á heimavelli sínum. Milan jafnaði leikinn í blálokin. Það var Brasilíumaðurinn Pato sem kom Milan yfir með marki eftir aðeins 24 sekúndur. Hann stakk þá alla vörn Barcelona af og skoraði í gegnum klofið á Valdes markverði. Pedro jafnaði fyrir hlé eftir magnaðan sprett hjá Messi og David Villa kom Barcelona yfir í upphafi síðari hálfleiks. Markið af dýrari gerðinni beint úr aukaspyrnu sem reyndar var frekar ódýr. Það voru síðan tæpar tvær mínútur liðnar af uppbótartíma er Thiago Silva jafnaði metin fyrir Milan. Markið með skalla eftir hornspyrnu. Arsenal var ekki fjarri því að leggja Dortmund í Þýskalandi. Van Persie kom Arsenal yfir með marki undir lok fyrri hálfleiks en hann komst þá einn í gegn og lagði boltann í netið. Arsenal virtist vera að landa sigrinum er Ivan Perisic jafnaði metin undir lokin með glæsilegu skoti utan teigs. Chelsea var lengi vel í miklum vandræðum með Bayer Leverkusen en mark frá Brassanum David Luiz bjargaði Chelsea. Mata bætti svo marki við í uppbótartíma.Öll úrslit kvöldsins:E-riðill:Chelsea-Bayer Leverkusen 2-0 1-0 David Luiz (67.), 2-0 Juan Mata (90.+2).Genk-Valencia 0-0F-riðill:Dortmund-Arsenal 1-1 0-1 Robin Van Persie (41.), 1-1 Ivan Perisic (87.)Olympiakos-Marseille 0-1 0-1 Lucho Gonzalez (51.)G-riðill:Apoel Nicosia-Zenit St. Petersburg 2-1 0-1 Konstantin Zyryanov (63.), 1-1 Gustavo Manduca (73.), 2-1 Ailton Almeida (75.)Porto-Shaktar Donetsk 2-1 0-1 Luiz Adriano (11), 1-1 Hulk (28.), 2-1 Kleber (50.)H-riðill:Barcelona-AC Milan 2-2 0-1 Pato (1.), 1-1 Pedro (36.), 2-1 David Villa (50.), 2-2 Thiago Silva (90.+2)Viktoria Plzen-BATE Borisov 1-1 1-0 Marek Bakos (45.), 1-1 Renan Bressan (69.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sjá meira
Barcelona byrjaði titilvörn sína í Meistaradeildinni ekki nógu vel í kvöld er liðið gerði jafntefli, 2-2, á heimavelli sínum. Milan jafnaði leikinn í blálokin. Það var Brasilíumaðurinn Pato sem kom Milan yfir með marki eftir aðeins 24 sekúndur. Hann stakk þá alla vörn Barcelona af og skoraði í gegnum klofið á Valdes markverði. Pedro jafnaði fyrir hlé eftir magnaðan sprett hjá Messi og David Villa kom Barcelona yfir í upphafi síðari hálfleiks. Markið af dýrari gerðinni beint úr aukaspyrnu sem reyndar var frekar ódýr. Það voru síðan tæpar tvær mínútur liðnar af uppbótartíma er Thiago Silva jafnaði metin fyrir Milan. Markið með skalla eftir hornspyrnu. Arsenal var ekki fjarri því að leggja Dortmund í Þýskalandi. Van Persie kom Arsenal yfir með marki undir lok fyrri hálfleiks en hann komst þá einn í gegn og lagði boltann í netið. Arsenal virtist vera að landa sigrinum er Ivan Perisic jafnaði metin undir lokin með glæsilegu skoti utan teigs. Chelsea var lengi vel í miklum vandræðum með Bayer Leverkusen en mark frá Brassanum David Luiz bjargaði Chelsea. Mata bætti svo marki við í uppbótartíma.Öll úrslit kvöldsins:E-riðill:Chelsea-Bayer Leverkusen 2-0 1-0 David Luiz (67.), 2-0 Juan Mata (90.+2).Genk-Valencia 0-0F-riðill:Dortmund-Arsenal 1-1 0-1 Robin Van Persie (41.), 1-1 Ivan Perisic (87.)Olympiakos-Marseille 0-1 0-1 Lucho Gonzalez (51.)G-riðill:Apoel Nicosia-Zenit St. Petersburg 2-1 0-1 Konstantin Zyryanov (63.), 1-1 Gustavo Manduca (73.), 2-1 Ailton Almeida (75.)Porto-Shaktar Donetsk 2-1 0-1 Luiz Adriano (11), 1-1 Hulk (28.), 2-1 Kleber (50.)H-riðill:Barcelona-AC Milan 2-2 0-1 Pato (1.), 1-1 Pedro (36.), 2-1 David Villa (50.), 2-2 Thiago Silva (90.+2)Viktoria Plzen-BATE Borisov 1-1 1-0 Marek Bakos (45.), 1-1 Renan Bressan (69.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sjá meira