Umfjöllun: Valsmenn unnu þægilegan sigur á Aftureldingu Stefán Árni Pálsson í Vodafone-höllinni skrifar 29. september 2011 20:58 Mynd/HAG Valsmenn unnu fínan sigur á lið Aftureldingar, 25-20, í Vodafone-höllinni í kvöld, en gestirnir höfðu eins marks forystu í hálfleik. Heimamenn tóku öll völd í síðari hálfleik og unnu sannfærandi. Hlynur Morthens átti stórleik og varði 19 skot. Sturla Ásgeirsson var einnig fínn fyrir heimamenn en hann gerði 8 mörk. Liðin átti nokkuð erfitt með að koma boltanum í netið til að byrja með, en eftir tíu mínútna leik var staðan 3-2 fyrir Aftureldingu. Hlynur Morthens, markvörður Vals, varði vel í fyrri hálfleiknum en leikmenn Aftureldingar skutu aftur á móti oft á tíðum beint á hann. Jafnt var nánast á öllum tölum allan hálfleikinn, en gestirnir alltaf einu skrefi á undan. Liðin gerðu fjöldann allan af mistökum í hálfleiknum og það einkenndi fyrstu 30 mínúturnar. Staðan var því 12-11 í hálfleik fyrir Aftureldingu. Valsmenn hófu síðari hálfleikinn mun betur og gerðu strax þrjú mörk í röð og breyttu stöðunni í 14-12. Eftir það höfðu þeir yfirhöndina í leiknum. Hlynur Morthen hélt áfram uppteknum hætti og varði vel og Valsmenn keyrðu alltaf hratt í bakið á gestunum og skoruðu mörg mörk í kjölfarið. Leikmenn Aftureldingar voru oft á tíðum óþolinmóðir og tóku stundum rangar ákvarðanir í þeirra sóknaraðgerðum. Valur náði mest 6 marka forystu í stöðunni 23-17 og unnu að lokum þægilegan sigur 25-20.Valur - Afturelding 25-20 (11-12)Mörk Vals (skot): Sturla Ásgeirsson 8/2 (9/2), Anton Rúnarsson 6 (12), Finnur Ingi Stefánsson 4 (9), Valdimar Fannar Þórsson 2 (2), Sigfús Sigurðsson 2 (4), Sveinn Aron Sveinsson 1 (1), Atli Báruson 1 (2), Einar Guðmundsson 0 (1), Gunnar Harðarson 0 (3), Magnús Einarsson 0 (1), Agnar Smári Jónsson 0 (2).Varin skot: Hlynur Morthens 19 (19/3, 50%), Ingvar Kristinn Guðmundsson 0/1 (1 , 50%)Hraðaupphlaupsmörk: 5 ( Finnur Ingi 3, Sturla og Sveinn Aron)Fiskuð víti: 2 (Sigfús Sigurðsson 2)Utan vallar: 6 mínúturMörk Aftureldingar (skot): Hilmar Stefánsson 5/3 (7/4), Jóhann Jóhannsson 3 (9/1), Þorlákur Sigurjónsson 3 (4), Eyþór Vestmann 2 (3), Daníel Jónsson 2 (5), Þrándur Gíslason Roth 2 (5), Sverrir Hermannsson 1 (10), Helgi Héðinsson 1 (1), Einar Héðinsson 1 (1), Pétur Júníusson 0 (1).Varin skot: Davíð Svansson 9 (27, 0%.), Hafþór Einarsson 4(9/2 , 30%.)Hraðaupphlaup: 3 (Hilmar, Jóhann og Þorlákur)Fiskuð víti: 5 (Þrándur, Jón Andri, Hilmar, Jóhann og Einar)Utan vallar: 8 mín Olís-deild karla Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjá meira
Valsmenn unnu fínan sigur á lið Aftureldingar, 25-20, í Vodafone-höllinni í kvöld, en gestirnir höfðu eins marks forystu í hálfleik. Heimamenn tóku öll völd í síðari hálfleik og unnu sannfærandi. Hlynur Morthens átti stórleik og varði 19 skot. Sturla Ásgeirsson var einnig fínn fyrir heimamenn en hann gerði 8 mörk. Liðin átti nokkuð erfitt með að koma boltanum í netið til að byrja með, en eftir tíu mínútna leik var staðan 3-2 fyrir Aftureldingu. Hlynur Morthens, markvörður Vals, varði vel í fyrri hálfleiknum en leikmenn Aftureldingar skutu aftur á móti oft á tíðum beint á hann. Jafnt var nánast á öllum tölum allan hálfleikinn, en gestirnir alltaf einu skrefi á undan. Liðin gerðu fjöldann allan af mistökum í hálfleiknum og það einkenndi fyrstu 30 mínúturnar. Staðan var því 12-11 í hálfleik fyrir Aftureldingu. Valsmenn hófu síðari hálfleikinn mun betur og gerðu strax þrjú mörk í röð og breyttu stöðunni í 14-12. Eftir það höfðu þeir yfirhöndina í leiknum. Hlynur Morthen hélt áfram uppteknum hætti og varði vel og Valsmenn keyrðu alltaf hratt í bakið á gestunum og skoruðu mörg mörk í kjölfarið. Leikmenn Aftureldingar voru oft á tíðum óþolinmóðir og tóku stundum rangar ákvarðanir í þeirra sóknaraðgerðum. Valur náði mest 6 marka forystu í stöðunni 23-17 og unnu að lokum þægilegan sigur 25-20.Valur - Afturelding 25-20 (11-12)Mörk Vals (skot): Sturla Ásgeirsson 8/2 (9/2), Anton Rúnarsson 6 (12), Finnur Ingi Stefánsson 4 (9), Valdimar Fannar Þórsson 2 (2), Sigfús Sigurðsson 2 (4), Sveinn Aron Sveinsson 1 (1), Atli Báruson 1 (2), Einar Guðmundsson 0 (1), Gunnar Harðarson 0 (3), Magnús Einarsson 0 (1), Agnar Smári Jónsson 0 (2).Varin skot: Hlynur Morthens 19 (19/3, 50%), Ingvar Kristinn Guðmundsson 0/1 (1 , 50%)Hraðaupphlaupsmörk: 5 ( Finnur Ingi 3, Sturla og Sveinn Aron)Fiskuð víti: 2 (Sigfús Sigurðsson 2)Utan vallar: 6 mínúturMörk Aftureldingar (skot): Hilmar Stefánsson 5/3 (7/4), Jóhann Jóhannsson 3 (9/1), Þorlákur Sigurjónsson 3 (4), Eyþór Vestmann 2 (3), Daníel Jónsson 2 (5), Þrándur Gíslason Roth 2 (5), Sverrir Hermannsson 1 (10), Helgi Héðinsson 1 (1), Einar Héðinsson 1 (1), Pétur Júníusson 0 (1).Varin skot: Davíð Svansson 9 (27, 0%.), Hafþór Einarsson 4(9/2 , 30%.)Hraðaupphlaup: 3 (Hilmar, Jóhann og Þorlákur)Fiskuð víti: 5 (Þrándur, Jón Andri, Hilmar, Jóhann og Einar)Utan vallar: 8 mín
Olís-deild karla Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn