Mikið um Steinsugubit fyrir austann Af Vötn og Veiði skrifar 10. október 2011 09:21 Þessi hefur ekki átt sjö daganna sæla á suguslóðum, með eitt splunkunýtt bit og annað eldra en þó ekki fullgróið. Mynd : Jón Skelfir Það hefur gengið ágætlega á sjóbirtingsslóðum í Vestur Skaftafellssýslu að undanförnu, en mikið hefru að sama skapi verið um steinsugubit á sjóbirtingum. Jafnvel meira en áður þótt erfitt sé að fullyrða þár um. Af og til í allt haust hafa fréttir borist af því að óvenju hátt hlutfall fiska í einstökum hollum séu bitnir fiskar með sár eftir steinsugur. Eru fiskar ýmist með ný og blæðandi sár, gróin og gömul sár eða allt þar á milli og sumir fiskar jafnvel með nokkur á ýmsum stigum. Þetta hefur sést í Fossálum, Tungulæk, Tungufljóti og miklu víðar og hafa veiðimenn stundum haft á orði í haust að sugufjandinn sé að fjölga sér. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/4051 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið Flugufréttir og Veiðivon fagna veiðisumrinu næsta föstudag Veiði Góður lokasprettur í Jöklu Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Veiðistaðir sem detta inn og út Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Dýrasti dagurinn á 450.000 í Laxá í Ásum? Veiði Bleikjan í Brúará komin í tökustuð Veiði Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Veiði Annar risavaxinn urriði úr Þingvallavatni Veiði
Það hefur gengið ágætlega á sjóbirtingsslóðum í Vestur Skaftafellssýslu að undanförnu, en mikið hefru að sama skapi verið um steinsugubit á sjóbirtingum. Jafnvel meira en áður þótt erfitt sé að fullyrða þár um. Af og til í allt haust hafa fréttir borist af því að óvenju hátt hlutfall fiska í einstökum hollum séu bitnir fiskar með sár eftir steinsugur. Eru fiskar ýmist með ný og blæðandi sár, gróin og gömul sár eða allt þar á milli og sumir fiskar jafnvel með nokkur á ýmsum stigum. Þetta hefur sést í Fossálum, Tungulæk, Tungufljóti og miklu víðar og hafa veiðimenn stundum haft á orði í haust að sugufjandinn sé að fjölga sér. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/4051 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið Flugufréttir og Veiðivon fagna veiðisumrinu næsta föstudag Veiði Góður lokasprettur í Jöklu Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Veiðistaðir sem detta inn og út Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Dýrasti dagurinn á 450.000 í Laxá í Ásum? Veiði Bleikjan í Brúará komin í tökustuð Veiði Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Veiði Annar risavaxinn urriði úr Þingvallavatni Veiði