Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út 8. nóvember 2011 09:57 Fimmta tölublað vef-tímaritsins Veiðislóð er komið út. Eitt blað eftir af tilraun þeirra félaga á www.votnogveidi.is og verður fróðlegt að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér með framhald á þessu tímariti. Veiðislóð að þessu sinni er fjölbreytt að efni eins og fyrri blöð, en meira kveður af skotveiði en í fyrri blöðum, sem vonlegt er þar sem stangaveiðitíminn er á enda og tími skotveiðimanna í algleymingi. Mikið er þó af stangaveiðiefni. Meðal efnis er viðtal við formann Skotvís um ESB vá skotveiðimanna og enn fremur viðtal við hressar veiðikonur á Valdastöðum í Kjós þars em allt sem hreyfist snýst um laxveiðar. Margt annað efni mætti nefna, en lesendur best hvattir til að skoða sjálfir á www.veidislod.is Stangveiði Mest lesið Flugufréttir og Veiðivon fagna veiðisumrinu næsta föstudag Veiði Góður lokasprettur í Jöklu Veiði Dýrasti dagurinn á 450.000 í Laxá í Ásum? Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Dýrbítur að verða ein vinsælasta vorflugan Veiði Veiðistaðir sem detta inn og út Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Bleikjan í Brúará komin í tökustuð Veiði Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Veiði
Fimmta tölublað vef-tímaritsins Veiðislóð er komið út. Eitt blað eftir af tilraun þeirra félaga á www.votnogveidi.is og verður fróðlegt að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér með framhald á þessu tímariti. Veiðislóð að þessu sinni er fjölbreytt að efni eins og fyrri blöð, en meira kveður af skotveiði en í fyrri blöðum, sem vonlegt er þar sem stangaveiðitíminn er á enda og tími skotveiðimanna í algleymingi. Mikið er þó af stangaveiðiefni. Meðal efnis er viðtal við formann Skotvís um ESB vá skotveiðimanna og enn fremur viðtal við hressar veiðikonur á Valdastöðum í Kjós þars em allt sem hreyfist snýst um laxveiðar. Margt annað efni mætti nefna, en lesendur best hvattir til að skoða sjálfir á www.veidislod.is
Stangveiði Mest lesið Flugufréttir og Veiðivon fagna veiðisumrinu næsta föstudag Veiði Góður lokasprettur í Jöklu Veiði Dýrasti dagurinn á 450.000 í Laxá í Ásum? Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Dýrbítur að verða ein vinsælasta vorflugan Veiði Veiðistaðir sem detta inn og út Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Bleikjan í Brúará komin í tökustuð Veiði Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Veiði