Bianchi í mikilvægri vinnu með Ferrari 16. nóvember 2011 20:30 Formúlu 1 lið héldu áfram að prófa unga ökumenn um borð í bílum sínum á Abú Dabí brautinni í dag eins og í gær. Frakkinn Jean Eric Vergne a Red Bull náði aftur besta tíma á Yas Marina brautinni. Landi hans Jules Bianchi sem er varaökumaður Ferrari náði næstbesta tíma. Ökmennirnir sem eru á æfingunum hafa sumir hverjir aldrei ekið Formúlu 1 bíl áður og eru m.a. að prófa Pirelli dekk fyrir næsta ár, fyrir liðin sem þeir fá tækfiæri með. Formúlu 1 lið eru þegar farinn að huga að bílum næst árs og æfingarnar í Abú Dabí koma að notum á ýmsan hátt vegna þess. „Þetta var annar góður dagur. Ég náði að aka fjölmarga kílómetra og lauk því sem við áætluðum að prófa og gat bætt tíma minn frá því í gær. Þetta var mikilvæg vinna fyrir liðið, af því við höfum safnað saman upplýsingum sem verða mikilvægar fyrir þróun á 2012 bílnum," sagði Bianchi eftir æfinguna. Kevin Ceccon, 18 ára Ítali prófaði Formúlu 1 bíl í fyrsta skipti í dag með Torro Rosso. „Þetta var ótrúleg reynsla, að keyra Formúlu 1 bíl og að vinna með þessu liði. Ég er þakklátur Torro Rosso fyrir þetta frábæra tækifæri. Við náðum að ljúka mikilli vinnu í dag og að prófa hluti fyrir bílinn auk Pirelli dekkjanna fyrir næsta ár og bárum þau saman við dekk þess árs," sagði Cecoon. „Mér finnst ég hafa lært meira í dag í prófun á Formúlu 1 bíl, en á mörgum dögum í öðrum mótaröðum sem ég hef keppt í. Þetta var því lærdómsríkt og ég vonast til að taka framförum á morgun og geta hjálpað liðinu fyrir komandi tímabil," sagði Ceccon. Tímarnir í dag 1. Jean-Eric Vergne Red Bull 1:40.188 43 2. Jules Bianchi Ferrari 1:40.279 91 3. Gary Paffett McLaren 1:41.756 71 4. Valtteri Bottas Williams 1:42.367 88 5. Johnny Cecotto Force India 1:42.873 84 6. Esteban Gutierrez Sauber 1:43.637 96 7. Sam Bird Mercedes 1:43.734 94 8. Kevin Korjus Lotus Renault 1:43.776 70 9. Luiz Razia Team Lotus 1:43.944 89 10. Kevin Ceccon Toro Rosso 1:44.808 97 11. Jan Charouz HRT 1:46.644 56 12. Charles Pic Virgin 1:46.698 61 13. Nathanael Berthon Virgin 1:48.646 9 Formúla Íþróttir Mest lesið Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Formúlu 1 lið héldu áfram að prófa unga ökumenn um borð í bílum sínum á Abú Dabí brautinni í dag eins og í gær. Frakkinn Jean Eric Vergne a Red Bull náði aftur besta tíma á Yas Marina brautinni. Landi hans Jules Bianchi sem er varaökumaður Ferrari náði næstbesta tíma. Ökmennirnir sem eru á æfingunum hafa sumir hverjir aldrei ekið Formúlu 1 bíl áður og eru m.a. að prófa Pirelli dekk fyrir næsta ár, fyrir liðin sem þeir fá tækfiæri með. Formúlu 1 lið eru þegar farinn að huga að bílum næst árs og æfingarnar í Abú Dabí koma að notum á ýmsan hátt vegna þess. „Þetta var annar góður dagur. Ég náði að aka fjölmarga kílómetra og lauk því sem við áætluðum að prófa og gat bætt tíma minn frá því í gær. Þetta var mikilvæg vinna fyrir liðið, af því við höfum safnað saman upplýsingum sem verða mikilvægar fyrir þróun á 2012 bílnum," sagði Bianchi eftir æfinguna. Kevin Ceccon, 18 ára Ítali prófaði Formúlu 1 bíl í fyrsta skipti í dag með Torro Rosso. „Þetta var ótrúleg reynsla, að keyra Formúlu 1 bíl og að vinna með þessu liði. Ég er þakklátur Torro Rosso fyrir þetta frábæra tækifæri. Við náðum að ljúka mikilli vinnu í dag og að prófa hluti fyrir bílinn auk Pirelli dekkjanna fyrir næsta ár og bárum þau saman við dekk þess árs," sagði Cecoon. „Mér finnst ég hafa lært meira í dag í prófun á Formúlu 1 bíl, en á mörgum dögum í öðrum mótaröðum sem ég hef keppt í. Þetta var því lærdómsríkt og ég vonast til að taka framförum á morgun og geta hjálpað liðinu fyrir komandi tímabil," sagði Ceccon. Tímarnir í dag 1. Jean-Eric Vergne Red Bull 1:40.188 43 2. Jules Bianchi Ferrari 1:40.279 91 3. Gary Paffett McLaren 1:41.756 71 4. Valtteri Bottas Williams 1:42.367 88 5. Johnny Cecotto Force India 1:42.873 84 6. Esteban Gutierrez Sauber 1:43.637 96 7. Sam Bird Mercedes 1:43.734 94 8. Kevin Korjus Lotus Renault 1:43.776 70 9. Luiz Razia Team Lotus 1:43.944 89 10. Kevin Ceccon Toro Rosso 1:44.808 97 11. Jan Charouz HRT 1:46.644 56 12. Charles Pic Virgin 1:46.698 61 13. Nathanael Berthon Virgin 1:48.646 9
Formúla Íþróttir Mest lesið Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti