Sigurmark United kom ekki þrátt fyrir stórsókn - Benfica komið áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2011 19:00 Mynd/AP Manchester United tókst ekki að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar þrátt fyrir stórskotahríð að marki Benfica á Old Trafford í kvöld. Liðin gerðu 2-2 jafntefli og stigið nægði Benfica til að tryggja sér sæti í 16 liða úrslitunum. Basel tekur á móti United í lokaumferðinni í úrslitaleik um sæti í sextán liða úrslitunum. Manchester United lék án fyrirliðans Nemanja Vidic sem var í leikbanni og Wayne Rooney sem gat ekki spilað vegna meiðsla. Manchester United liðið varð fyrir áfalli í upphafi leiks þegar Phil Jones sendi boltann í eigið mark eftir aðeins þriggja mínútna leik en United-vörnin leit ekki vel út í markinu. Dimitar Berbatov jafnaði metin á 30. mínútu með skalla eftir fyrirgjöf frá Nani en sjónvarpsmyndatökur sýndu að hann var rangstæður og því átti markið aldrei að standa. Þetta var langþráð mark hjá Búlgaranum því hann hafði ekki skorað í Meistaradeildinni síðan árið 2008 eða í 1262 mínútu. Næstu mínútur voru ótrúlega með stórsóknum á víxl en svo róaðist leikurinn og mörku urðu ekki fleiri fram að hálfleik. Manchester United hóf seinni leikinn á stórsókn og hvert færið á fætur öðru fór forgörðum hjá liðinu á upphafsmínútum hálfleiksins. Loksins þegar markið kom þá voru Portúgalarnir fljótir að jafna. Darren Fletcher tókst loksins að koma boltanum í markið á 59. mínútu eftir frábæra sendingu Patrice Evra en slæm varnarmistök mínútu síðar sáu til þess að Pablo Aimar jafnaði leikinn. Manchester United fékk fjölda færa til viðbótar það sem eftir lifði leiks en sigurmarkið kom ekki og liðið þarf því að bíða fram í lokaumferðina til að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum. Benfica-liðið hélt út og stigið nægði liðinu til þess að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum þar sem liðið er með betri innbyrðisstöðu á móti bæði United og Basel. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Manchester United tókst ekki að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar þrátt fyrir stórskotahríð að marki Benfica á Old Trafford í kvöld. Liðin gerðu 2-2 jafntefli og stigið nægði Benfica til að tryggja sér sæti í 16 liða úrslitunum. Basel tekur á móti United í lokaumferðinni í úrslitaleik um sæti í sextán liða úrslitunum. Manchester United lék án fyrirliðans Nemanja Vidic sem var í leikbanni og Wayne Rooney sem gat ekki spilað vegna meiðsla. Manchester United liðið varð fyrir áfalli í upphafi leiks þegar Phil Jones sendi boltann í eigið mark eftir aðeins þriggja mínútna leik en United-vörnin leit ekki vel út í markinu. Dimitar Berbatov jafnaði metin á 30. mínútu með skalla eftir fyrirgjöf frá Nani en sjónvarpsmyndatökur sýndu að hann var rangstæður og því átti markið aldrei að standa. Þetta var langþráð mark hjá Búlgaranum því hann hafði ekki skorað í Meistaradeildinni síðan árið 2008 eða í 1262 mínútu. Næstu mínútur voru ótrúlega með stórsóknum á víxl en svo róaðist leikurinn og mörku urðu ekki fleiri fram að hálfleik. Manchester United hóf seinni leikinn á stórsókn og hvert færið á fætur öðru fór forgörðum hjá liðinu á upphafsmínútum hálfleiksins. Loksins þegar markið kom þá voru Portúgalarnir fljótir að jafna. Darren Fletcher tókst loksins að koma boltanum í markið á 59. mínútu eftir frábæra sendingu Patrice Evra en slæm varnarmistök mínútu síðar sáu til þess að Pablo Aimar jafnaði leikinn. Manchester United fékk fjölda færa til viðbótar það sem eftir lifði leiks en sigurmarkið kom ekki og liðið þarf því að bíða fram í lokaumferðina til að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum. Benfica-liðið hélt út og stigið nægði liðinu til þess að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum þar sem liðið er með betri innbyrðisstöðu á móti bæði United og Basel.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira