Tveggja bóka samningur Yrsu 24. febrúar 2011 10:30 yrsa sigurðardóttir Rithöfundurinn snjalli hefur gert tveggja bóka samning við útgáfurisann Hodder & Stoughton.mynd/kristinn ingvarsson „Þetta eru mikil gleðitíðindi. Það undirstrikar sterka stöðu Yrsu á breskum bókamarkaði að þeir skuli kaupa bók sem þeir hafa ekki séð og vita ekkert um,“ segir Pétur Már Ólafsson, útgefandi hjá Bjarti/Veröld. Breski útgáfurisinn Hodder & Stoughton hefur tryggt sér útgáfuréttinn á bókinni Horfðu á mig eftir Yrsu Sigurðardóttur en jafnframt fest kaup á væntanlegri glæpasögu hennar um Þóru Guðmundsdóttur lögmann sem er enn ófullgerð og kemur út hér á landi í haust. Hodder hefur áður tryggt sér útgáfurétt á fjórum bókum Yrsu, þar á meðal Auðninni sem kemur út í sumar. Horfðu á mig kemur út í Bretlandi á næsta ári og ófullgerða bókin ári síðar. Hodder hefur áður keypt ófullgerða bók frá Yrsu, en það var Sér grefur gröf, sem dagblaðið The Independent valdi eina af glæpasögum ársins 2009. „Þetta er mjög góður samningur. Hann byggir í raun á sömu forsendum og áður. Þeir keyptu réttinn á fyrstu tveimur bókunum á sínum tíma á miklu uppboði á milli breskra forlaga,“ greinir Pétur Már frá. „Verðið endaði í nokkuð aðlaðandi upphæð fyrir Yrsu og þeir hafa haldið sig við þau kjör síðan. Svo hafa bækurnar verið að fá fantagóða dóma í Englandi og salan hefur staðið undir væntingum þeirra.“ Bækur Yrsu hafa ekki enn náð inn á metsölulista í Bretlandi. Engu að síður hefur hver bók Yrsu þar í landi selst í tugum þúsunda eintaka. - fb Lífið Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Sjá meira
„Þetta eru mikil gleðitíðindi. Það undirstrikar sterka stöðu Yrsu á breskum bókamarkaði að þeir skuli kaupa bók sem þeir hafa ekki séð og vita ekkert um,“ segir Pétur Már Ólafsson, útgefandi hjá Bjarti/Veröld. Breski útgáfurisinn Hodder & Stoughton hefur tryggt sér útgáfuréttinn á bókinni Horfðu á mig eftir Yrsu Sigurðardóttur en jafnframt fest kaup á væntanlegri glæpasögu hennar um Þóru Guðmundsdóttur lögmann sem er enn ófullgerð og kemur út hér á landi í haust. Hodder hefur áður tryggt sér útgáfurétt á fjórum bókum Yrsu, þar á meðal Auðninni sem kemur út í sumar. Horfðu á mig kemur út í Bretlandi á næsta ári og ófullgerða bókin ári síðar. Hodder hefur áður keypt ófullgerða bók frá Yrsu, en það var Sér grefur gröf, sem dagblaðið The Independent valdi eina af glæpasögum ársins 2009. „Þetta er mjög góður samningur. Hann byggir í raun á sömu forsendum og áður. Þeir keyptu réttinn á fyrstu tveimur bókunum á sínum tíma á miklu uppboði á milli breskra forlaga,“ greinir Pétur Már frá. „Verðið endaði í nokkuð aðlaðandi upphæð fyrir Yrsu og þeir hafa haldið sig við þau kjör síðan. Svo hafa bækurnar verið að fá fantagóða dóma í Englandi og salan hefur staðið undir væntingum þeirra.“ Bækur Yrsu hafa ekki enn náð inn á metsölulista í Bretlandi. Engu að síður hefur hver bók Yrsu þar í landi selst í tugum þúsunda eintaka. - fb
Lífið Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Sjá meira