Vinir Sjonna komast ekki í partí 19. apríl 2011 09:00 komast ekki í partí Vinir Sjonna eru mjög uppteknir þessa dagana og komast ekki í erlend Eurovision-partí. fréttablaðið/daníel FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL „Það eru allir mjög uppteknir,“ segir Jónatan Garðarsson, fararstjóri íslenska Eurovision-hópsins. Vinir Sjonna hafa þurft að afboða komu sína í tvö erlend Eurovision-partí vegna annríkis. Fyrra partíið var haldið í London á sunnudagskvöld þar sem hin ísraelska Dana International var á meðal gesta og hið síðara verður í Hollandi næstkomandi sunnudag. Eurobandið og Jóhanna Guðrún sungu í partíinu í London á sínum tíma en Hera Björk varð að afboða komu sína í fyrra vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. „Matti er að frumsýna Hárið, Pálmi er að undirbúa sýningu í Borgarleikhúsinu, Gunni er í námi á Bifröst, Viggi er að klára plötu og Þórunn var í Rússlandi með Vesturporti,“ segir Jónatan. „Það er eðlilegt að fólk hafi ekki tíma og það þýðir ekkert að senda bara einn.“ Aðspurður hvort þetta dragi ekki úr möguleikum íslenska lagsins Aftur heim í lokakeppninni telur hann svo ekki vera. „Þetta er ekkert stórmál. Það eru rosalega fáir að túra um Evrópu eins og gert hefur verið,“ segir hann. Ástæðan er peningaleysi og til að mynda mun sænski flytjandinn Eric Saade ekki kynna lag sitt Popular erlendis. „Menn eru að nota Twitter, Youtube, Facebook og hvað þetta heitir allt til að kynna sig. Það eru aðrar leiðir núna sem voru ekki fyrir hendi fyrir nokkrum árum.“ Lokaundirbúningur Vina Sjonna fer í gang eftir páska og hópurinn flýgur síðan til Þýskalands 1. maí. Hvernig metur Jónatan möguleika íslenska lagsins? „Ég hef enga hugmynd um það. Í fyrsta skipti geri ég mér enga grein fyrir hvernig þetta á eftir að fara. “- fb Lífið Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Fleiri fréttir Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Sjá meira
„Það eru allir mjög uppteknir,“ segir Jónatan Garðarsson, fararstjóri íslenska Eurovision-hópsins. Vinir Sjonna hafa þurft að afboða komu sína í tvö erlend Eurovision-partí vegna annríkis. Fyrra partíið var haldið í London á sunnudagskvöld þar sem hin ísraelska Dana International var á meðal gesta og hið síðara verður í Hollandi næstkomandi sunnudag. Eurobandið og Jóhanna Guðrún sungu í partíinu í London á sínum tíma en Hera Björk varð að afboða komu sína í fyrra vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. „Matti er að frumsýna Hárið, Pálmi er að undirbúa sýningu í Borgarleikhúsinu, Gunni er í námi á Bifröst, Viggi er að klára plötu og Þórunn var í Rússlandi með Vesturporti,“ segir Jónatan. „Það er eðlilegt að fólk hafi ekki tíma og það þýðir ekkert að senda bara einn.“ Aðspurður hvort þetta dragi ekki úr möguleikum íslenska lagsins Aftur heim í lokakeppninni telur hann svo ekki vera. „Þetta er ekkert stórmál. Það eru rosalega fáir að túra um Evrópu eins og gert hefur verið,“ segir hann. Ástæðan er peningaleysi og til að mynda mun sænski flytjandinn Eric Saade ekki kynna lag sitt Popular erlendis. „Menn eru að nota Twitter, Youtube, Facebook og hvað þetta heitir allt til að kynna sig. Það eru aðrar leiðir núna sem voru ekki fyrir hendi fyrir nokkrum árum.“ Lokaundirbúningur Vina Sjonna fer í gang eftir páska og hópurinn flýgur síðan til Þýskalands 1. maí. Hvernig metur Jónatan möguleika íslenska lagsins? „Ég hef enga hugmynd um það. Í fyrsta skipti geri ég mér enga grein fyrir hvernig þetta á eftir að fara. “- fb
Lífið Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Fleiri fréttir Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Sjá meira