Tvöfaldur sigur hjá GR Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. ágúst 2011 07:00 Karlasveit GR fagnaði vel sigrinum á heimamönnum í GKG á Leirdalsvelli í gær. Fréttablaðið/Daníel Vindasamt á Hvaleyrarvelli Það blés vel á kvennalið GR sem sigruðu Keiliskonur annað árið í röð.Fréttablaðið/Daníel Golfklúbbur Reykjavíkur vann sigur í karla- og kvennaflokki í Sveitakeppni GSÍ sem fram fór um helgina Þetta er annað árið í röð sem GR vinnur tvöfalt. Karlasveit GR lagði sveit Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar 3-2 í úrslitum í Sveitakeppninni á Leirdalsvelli í Garðabænum í gær. Hvort lið vann tvær viðureignir í tvímenningi þar sem leikin er holukeppni maður gegn manni. Í fjórmenningi, þar sem tveir leika gegn tveimur, hafði GR betur í bráðabana eftir að staðan var jöfn að loknum 18 holum. „Það er frábært afreksstarf í gangi hjá GR. Ég er orðinn næstelstur í þessu lið þótt ég sé bara 26 ára. Við erum með marga mjög góða unga stráka sem eru að spila frábærlega,“ sagði Stefán Már Stefánsson liðsmaður GR sem lék í fjórmenningnum í gær ásamt Arnóri Inga Finnbjörnssyni. Stefán Már segir úr góðum hópi kylfinga að velja hjá GR og því sé hörkusamkeppni að tryggja sér sæti í sveitinni. Kvennasveit GR mætti Golfklúbbnum Keili í úrslitum á Hvaleyrarvelli. Líkt og í karlaflokki voru leikar jafnir að loknum fjórum viðureignum í tvímenningi. Á 19. holu í fjórmenningnum tryggðu stelpurnar í GR sér sigur. „Þetta var mjög stressandi. Ég var alveg að fara á taugum á tímabili,“ sagði Hildur Kristín Þorvarðardóttir sem tryggði GR-stelpunum sigur í fjórmenningnum ásamt Írisi Kötlu Guðmundsdóttur. Þetta er annað árið í röð sem GR leggur GK að velli í úrslitum Sveitakeppninnar. „Mér fannst skemmtilegra að vinna þetta núna af því að það voru ekki allar Keiliskonurnar með í fyrra. Núna sýndum við öllum að við gætum þetta,“ sagði Hildur Kristín. Golf Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Sjá meira
Vindasamt á Hvaleyrarvelli Það blés vel á kvennalið GR sem sigruðu Keiliskonur annað árið í röð.Fréttablaðið/Daníel Golfklúbbur Reykjavíkur vann sigur í karla- og kvennaflokki í Sveitakeppni GSÍ sem fram fór um helgina Þetta er annað árið í röð sem GR vinnur tvöfalt. Karlasveit GR lagði sveit Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar 3-2 í úrslitum í Sveitakeppninni á Leirdalsvelli í Garðabænum í gær. Hvort lið vann tvær viðureignir í tvímenningi þar sem leikin er holukeppni maður gegn manni. Í fjórmenningi, þar sem tveir leika gegn tveimur, hafði GR betur í bráðabana eftir að staðan var jöfn að loknum 18 holum. „Það er frábært afreksstarf í gangi hjá GR. Ég er orðinn næstelstur í þessu lið þótt ég sé bara 26 ára. Við erum með marga mjög góða unga stráka sem eru að spila frábærlega,“ sagði Stefán Már Stefánsson liðsmaður GR sem lék í fjórmenningnum í gær ásamt Arnóri Inga Finnbjörnssyni. Stefán Már segir úr góðum hópi kylfinga að velja hjá GR og því sé hörkusamkeppni að tryggja sér sæti í sveitinni. Kvennasveit GR mætti Golfklúbbnum Keili í úrslitum á Hvaleyrarvelli. Líkt og í karlaflokki voru leikar jafnir að loknum fjórum viðureignum í tvímenningi. Á 19. holu í fjórmenningnum tryggðu stelpurnar í GR sér sigur. „Þetta var mjög stressandi. Ég var alveg að fara á taugum á tímabili,“ sagði Hildur Kristín Þorvarðardóttir sem tryggði GR-stelpunum sigur í fjórmenningnum ásamt Írisi Kötlu Guðmundsdóttur. Þetta er annað árið í röð sem GR leggur GK að velli í úrslitum Sveitakeppninnar. „Mér fannst skemmtilegra að vinna þetta núna af því að það voru ekki allar Keiliskonurnar með í fyrra. Núna sýndum við öllum að við gætum þetta,“ sagði Hildur Kristín.
Golf Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Sjá meira