Skemmtu sér á Lebowski-hátíð 23. ágúst 2011 09:00 með lIam Svavar Helgi og Ólafur ásamt Liam sem fór með lítið hlutverk í The Big Lebowski. „Þetta var algjör snilld og það var fáránlega mikið af fólki,“ segir Svavar Helgi Jakobsson. Hann fór í mikla pílagrímsför til New York ásamt vini sínum, Ólafi Jakobssyni, þar sem helstu leikarar költ-gamanmyndarinnar The Big Lebowski voru samankomnir á stórri aðdáendahátíð. Fyrst fóru um 400 manns í keilu klæddir eins og persónur myndarinnar og daginn eftir var myndin sýnd í stóru leikhúsi fyrir framan eitt þúsund manns. Þar sátu leikararnir fyrir svörum, þar á meðal Jeff Bridges sem lék hinn húðlata The Dude. „Jeff Bridges var ótrúlega jarðbundinn og var ekki með neina stæla eða neitt. Hann fékk allan salinn í jógahugleiðslu og mætti með hárið og skeggið eins og Dúdinn,“ segir Svavar Helgi. Hann og Ólafur hittu einn aukaleikara úr The Big Lebowski sem fór með lítið hlutverk sem Liam, keilufélagi Jesus. „Við fengum hann til að segja vel valin orð í myndavélina og hann krotaði á eitthvert drasl fyrir okkur.“ Afraksturinn verður sýndur á næstu Big Lebowski-hátíð sem þeir félagar halda hér á landi í mars á næsta ári. Fleiri Íslendingar voru staddir á keilukvöldinu í New York, þar á meðal ljósmyndarinn Hörður Sveinsson og vinir hans. „Ég var að heimsækja vini mína sem búa þarna úti og það var skemmtileg tilviljun að vera þarna á sama tíma. Þetta var mjög fyndið,“ segir Hörður, sem að sjálfsögðu smellti nokkrum myndum af uppákomunni. - fb Lífið Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
„Þetta var algjör snilld og það var fáránlega mikið af fólki,“ segir Svavar Helgi Jakobsson. Hann fór í mikla pílagrímsför til New York ásamt vini sínum, Ólafi Jakobssyni, þar sem helstu leikarar költ-gamanmyndarinnar The Big Lebowski voru samankomnir á stórri aðdáendahátíð. Fyrst fóru um 400 manns í keilu klæddir eins og persónur myndarinnar og daginn eftir var myndin sýnd í stóru leikhúsi fyrir framan eitt þúsund manns. Þar sátu leikararnir fyrir svörum, þar á meðal Jeff Bridges sem lék hinn húðlata The Dude. „Jeff Bridges var ótrúlega jarðbundinn og var ekki með neina stæla eða neitt. Hann fékk allan salinn í jógahugleiðslu og mætti með hárið og skeggið eins og Dúdinn,“ segir Svavar Helgi. Hann og Ólafur hittu einn aukaleikara úr The Big Lebowski sem fór með lítið hlutverk sem Liam, keilufélagi Jesus. „Við fengum hann til að segja vel valin orð í myndavélina og hann krotaði á eitthvert drasl fyrir okkur.“ Afraksturinn verður sýndur á næstu Big Lebowski-hátíð sem þeir félagar halda hér á landi í mars á næsta ári. Fleiri Íslendingar voru staddir á keilukvöldinu í New York, þar á meðal ljósmyndarinn Hörður Sveinsson og vinir hans. „Ég var að heimsækja vini mína sem búa þarna úti og það var skemmtileg tilviljun að vera þarna á sama tíma. Þetta var mjög fyndið,“ segir Hörður, sem að sjálfsögðu smellti nokkrum myndum af uppákomunni. - fb
Lífið Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning