Gaukur á Stöng opnaður á ný 13. september 2011 11:00 Mynd úr safni „Gaukurinn var hálfgerð félagsmiðstöð tónlistarmanna. Þangað komu allir sem voru að spila, hittust og ræddu um bransann,“ segir gítarleikarinn og athafnamaðurinn Franz Gunnarsson. Gaukur á Stöng verður opnaður á ný á föstudaginn þar sem tónleikastaðurinn Sódóma hefur verið frá árinu 2009. Gaukur á Stöng var einn vinsælasti tónleikastaður borgarinnar á árum áður og Franz segist vilja endurvekja stemninguna sem var á Gauknum þegar popparar, djassarar og rokkarar hittust þar og ræddu málin. „Við vildum setja tónlistarmanninn í fyrsta sæti. Það er gert erlendis og við viljum fylgja þeirri stefnu,“ segir Franz og játar að ef tónlistarmennirnir sem komi fram séu ánægðir smitist það auðveldlega til gesta staðarins. Hann segir aðstöðu fyrir tónlistarmennina hafa verið bætta til muna. „Við erum búnir að betrumbæta aðstöðuna baksviðs, þannig að það er meira rými fyrir tónlistarmanninn til að hita sig upp fyrir gigg. Svo höfum við fest kaup á græjum; trommusettum og mögnurum, þannig að tónlistarmaðurinn þarf ekki að róta og getur nýtt græjurnar í húsinu.“ Franz segir opnunardagskrána um helgina eiga að sýna breidd í tónlistarvali staðarins. „Við ætlum að vera með Jagúar á föstudaginn, Ensími og Ourlives á laugardaginn og Eyjólf Kristjánsson á sunnudaginn,“ segir hann. „Við ætlum að fylgja gömlu gildunum sem Gaukurinn hafði og vera með allar tónlistarstefnur í húsinu.“- afb Lífið Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
„Gaukurinn var hálfgerð félagsmiðstöð tónlistarmanna. Þangað komu allir sem voru að spila, hittust og ræddu um bransann,“ segir gítarleikarinn og athafnamaðurinn Franz Gunnarsson. Gaukur á Stöng verður opnaður á ný á föstudaginn þar sem tónleikastaðurinn Sódóma hefur verið frá árinu 2009. Gaukur á Stöng var einn vinsælasti tónleikastaður borgarinnar á árum áður og Franz segist vilja endurvekja stemninguna sem var á Gauknum þegar popparar, djassarar og rokkarar hittust þar og ræddu málin. „Við vildum setja tónlistarmanninn í fyrsta sæti. Það er gert erlendis og við viljum fylgja þeirri stefnu,“ segir Franz og játar að ef tónlistarmennirnir sem komi fram séu ánægðir smitist það auðveldlega til gesta staðarins. Hann segir aðstöðu fyrir tónlistarmennina hafa verið bætta til muna. „Við erum búnir að betrumbæta aðstöðuna baksviðs, þannig að það er meira rými fyrir tónlistarmanninn til að hita sig upp fyrir gigg. Svo höfum við fest kaup á græjum; trommusettum og mögnurum, þannig að tónlistarmaðurinn þarf ekki að róta og getur nýtt græjurnar í húsinu.“ Franz segir opnunardagskrána um helgina eiga að sýna breidd í tónlistarvali staðarins. „Við ætlum að vera með Jagúar á föstudaginn, Ensími og Ourlives á laugardaginn og Eyjólf Kristjánsson á sunnudaginn,“ segir hann. „Við ætlum að fylgja gömlu gildunum sem Gaukurinn hafði og vera með allar tónlistarstefnur í húsinu.“- afb
Lífið Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning