Seldur í miðjum leik | kippt útaf og sendur í sturtu Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 13. janúar 2012 23:45 Skömmu eftir að þessu mynd var tekin af Mike Cammalleri leikmanni íshokkíliðsins Montreal frá Kanada var Cammalleri kippt af ísnum á varamannabekkinn af þjálfara liðsins, þar sem hann hafði verið seldur til annars liðs. AFP Skömmu eftir að þessu mynd var tekin af Mike Cammalleri leikmanni íshokkíliðsins Montreal frá Kanada var Cammalleri kippt af ísnum á varamannabekkinn af þjálfara liðsins. Ástæðan var einföld. Cammalleri var ekki lengur leikmaður Montreal, hann var þá orðinn leikmaður Calgary Flames. „Ég hef séð leikmenn yfirgefa lið sín að morgni á leikdegi, rétt fyrir leik, og um miðja nótt eftir leik. En ég hef aldrei séð að leikmaður sé látinn fara frá félagi í miðjum leik," sagði Barry Melrose sérfræðingur ESPN sjónvarpsstöðvarinnar þegar þessi uppákoma átti sér stað á milli annars og þriðja leikhluta í leik Boston Bruins og Montreal. Randy Cunneyworth, þjálfari Montreal fékk upplýsingar um leikmannaskiptin á þeim tíma og þá var Cammalleri orðinn leikmaður Calgary Flames. Cunneyworth fékk fyrirmæli frá NHL deildinni að taka Cammalleri af ísnum. „Ég fékk að vita að ég væri hluti af leikmannaskiptum en ég vissi ekki hvert ég var að fara," sagði Callammeri í viðtali sem birt var á heimasíðu Calgary Flames. Callammeri lék í 9 mínútur í leiknum og fór hann rakleitt í sturtu, og þaðan á hótel þar sem hann hitti liðsfélaga sína hjá Calgary. Callammeri hafði nýverið komið fram í sjónvarpsviðtali þar sem hann lýsti því hve vel honum liði í Montreal. Hann hafði nýverið keypt sér hús á svæðinu og fjölskyldan hafði komið sér vel fyrir í borginni. Íþróttir Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sjá meira
Skömmu eftir að þessu mynd var tekin af Mike Cammalleri leikmanni íshokkíliðsins Montreal frá Kanada var Cammalleri kippt af ísnum á varamannabekkinn af þjálfara liðsins. Ástæðan var einföld. Cammalleri var ekki lengur leikmaður Montreal, hann var þá orðinn leikmaður Calgary Flames. „Ég hef séð leikmenn yfirgefa lið sín að morgni á leikdegi, rétt fyrir leik, og um miðja nótt eftir leik. En ég hef aldrei séð að leikmaður sé látinn fara frá félagi í miðjum leik," sagði Barry Melrose sérfræðingur ESPN sjónvarpsstöðvarinnar þegar þessi uppákoma átti sér stað á milli annars og þriðja leikhluta í leik Boston Bruins og Montreal. Randy Cunneyworth, þjálfari Montreal fékk upplýsingar um leikmannaskiptin á þeim tíma og þá var Cammalleri orðinn leikmaður Calgary Flames. Cunneyworth fékk fyrirmæli frá NHL deildinni að taka Cammalleri af ísnum. „Ég fékk að vita að ég væri hluti af leikmannaskiptum en ég vissi ekki hvert ég var að fara," sagði Callammeri í viðtali sem birt var á heimasíðu Calgary Flames. Callammeri lék í 9 mínútur í leiknum og fór hann rakleitt í sturtu, og þaðan á hótel þar sem hann hitti liðsfélaga sína hjá Calgary. Callammeri hafði nýverið komið fram í sjónvarpsviðtali þar sem hann lýsti því hve vel honum liði í Montreal. Hann hafði nýverið keypt sér hús á svæðinu og fjölskyldan hafði komið sér vel fyrir í borginni.
Íþróttir Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sjá meira