Sportveiðiblaðið komið út 12. janúar 2012 12:43 Sportveiðiblaðið er komið út. Að þessu sinni er blaðið stútfullt af efni eða 146 blaðsíður, allt frá veiðistaðalýsingum til viðtala við hina ýmsu skot- og stangaveiðimenn. Í blaðinu er rætt við Ásmund og Gunnar Helgasyni, Óðinn Elísson lögfræðing, Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumann, Gylfa Jón Gylfason fræðslustjóra Reykjanesbæjar, Jóhann Vilhjálmsson byssusmið og Þorstein Húnbogason. Eins er áhugavert viðtal við Ragnheiði Guðmundsdóttur sem varð fyrir voðaskoti á Hreindýraveiðum. Veiðistaðalýsingar í blaðinu eru um Korpu og Ytri-Rangá. Sportveiðiblaðið er til sölu í öllum betri verslunum og kostar 999 krónur í lausasölu. Stangveiði Mest lesið Ný veiðibúð í Árbænum Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Víðidalsá og Fitjá komnar á bók Veiði Fín veiði í vötnunum á Snæfellsnesi Veiði Verð laxveiðileyfa í sögulegu hámarki Veiði Tíu manna álma við Langárbyrgi Veiði Túnin víða svört af gæs Veiði Allt varð vitlaust þegar hlýnaði við Norðurá Veiði 30 laxa holl í Stóru Laxá Veiði Rangárnar með yfirburði í veiðitölum Veiði
Sportveiðiblaðið er komið út. Að þessu sinni er blaðið stútfullt af efni eða 146 blaðsíður, allt frá veiðistaðalýsingum til viðtala við hina ýmsu skot- og stangaveiðimenn. Í blaðinu er rætt við Ásmund og Gunnar Helgasyni, Óðinn Elísson lögfræðing, Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumann, Gylfa Jón Gylfason fræðslustjóra Reykjanesbæjar, Jóhann Vilhjálmsson byssusmið og Þorstein Húnbogason. Eins er áhugavert viðtal við Ragnheiði Guðmundsdóttur sem varð fyrir voðaskoti á Hreindýraveiðum. Veiðistaðalýsingar í blaðinu eru um Korpu og Ytri-Rangá. Sportveiðiblaðið er til sölu í öllum betri verslunum og kostar 999 krónur í lausasölu.
Stangveiði Mest lesið Ný veiðibúð í Árbænum Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Víðidalsá og Fitjá komnar á bók Veiði Fín veiði í vötnunum á Snæfellsnesi Veiði Verð laxveiðileyfa í sögulegu hámarki Veiði Tíu manna álma við Langárbyrgi Veiði Túnin víða svört af gæs Veiði Allt varð vitlaust þegar hlýnaði við Norðurá Veiði 30 laxa holl í Stóru Laxá Veiði Rangárnar með yfirburði í veiðitölum Veiði