Vettel fljótastur á æfingum dagsins í Barcelona Birgir Þór Harðarson skrifar 21. febrúar 2012 22:47 Vettel var fljótastur í dag á RB8 bílnum. Nordicphotos/afp Heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur allra á æfingum í Barcelona í dag. Alls tóku ellevu lið þátt á þessum fyrsta degi æfinga í Barcelona. Vettel setti besta tíma morgunsins sem hann svo bætti síðdegis þegar skilyrði voru betri. Annar var Nico Hulkenberg á Force India og þriðji Lewis Hamilton á McLaren. Flest liðin ákváðu að reyna á akstursþol bílanna í dag. Mercedes frumsýndi nýja bílinn sinn í morgun áður en æfingarnar hófust og var Michael Schumacher ökumaður liðsins í dag. Hann varð sjötti á eftir Daniel Ricciardo á Torro Rosso og Fernando Alonso á Ferrari. Það sem bar hæst í dag var hversu fáa hringi Lotus liðið náði að aka en ökumaður þeirra í dag, franski nýliðinn Roman Grosjean kvartaði undan keppnisbíl sínum. Ekki er um sama bíl að ræða og liðið ók á Jerez-brautinni fyrr í mánuðinum þar sem Kimi Raikkönen var fljótastur í hinum Lotus bílnum. Um kvöldmatarleitið gaf Lotus út að þeir myndu ekki taka frekari þátt í æfingunum í Barcelona. Æft verður aftur í Barcelona á morgun og aftur á fimmtudag og föstudag. Formúla Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur allra á æfingum í Barcelona í dag. Alls tóku ellevu lið þátt á þessum fyrsta degi æfinga í Barcelona. Vettel setti besta tíma morgunsins sem hann svo bætti síðdegis þegar skilyrði voru betri. Annar var Nico Hulkenberg á Force India og þriðji Lewis Hamilton á McLaren. Flest liðin ákváðu að reyna á akstursþol bílanna í dag. Mercedes frumsýndi nýja bílinn sinn í morgun áður en æfingarnar hófust og var Michael Schumacher ökumaður liðsins í dag. Hann varð sjötti á eftir Daniel Ricciardo á Torro Rosso og Fernando Alonso á Ferrari. Það sem bar hæst í dag var hversu fáa hringi Lotus liðið náði að aka en ökumaður þeirra í dag, franski nýliðinn Roman Grosjean kvartaði undan keppnisbíl sínum. Ekki er um sama bíl að ræða og liðið ók á Jerez-brautinni fyrr í mánuðinum þar sem Kimi Raikkönen var fljótastur í hinum Lotus bílnum. Um kvöldmatarleitið gaf Lotus út að þeir myndu ekki taka frekari þátt í æfingunum í Barcelona. Æft verður aftur í Barcelona á morgun og aftur á fimmtudag og föstudag.
Formúla Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira