Bandarískur ökumaður til liðs við Caterham Birgir Þór Harðarson skrifar 11. mars 2012 14:45 Rossi mun hugsanlega aka sem þriðji ökuþór liðsins á föstudagsæfingum í mótum ársins. mynd/caterhamf1 Caterham liðið hefur ráðið Bandaríkjamanninn Alexander Rossi sem reynsluökuþór en Bandaríkjamenn hafa í seinni tíð átt nokkuð erfitt uppdráttar í Formúlu 1. Rossi er tvítugur ökumaður sem tók þátt í reynsludegi ungra ökumanna í Abu Dhabi í fyrra. "Ég er nú skrefi nær markmiði mínu um að verða keppnisþór í Formúlu 1," sagði Rossi sem hefur verið hluti af ungliðastafi liðsins. Formúla 1 mótaröðin snýr aftur til Bandaríkjanna í ár í fyrsta sinn síðan 2007. Keppt í Texas á nýrri, sérbyggðri kappakstursbraut í Austin. Aðrir ökumenn Caterham liðsins eru Heikki Kovalainen, Vitaly Petrov og þriðji ökuþórinn Giedo van der Garde. Formúla Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Caterham liðið hefur ráðið Bandaríkjamanninn Alexander Rossi sem reynsluökuþór en Bandaríkjamenn hafa í seinni tíð átt nokkuð erfitt uppdráttar í Formúlu 1. Rossi er tvítugur ökumaður sem tók þátt í reynsludegi ungra ökumanna í Abu Dhabi í fyrra. "Ég er nú skrefi nær markmiði mínu um að verða keppnisþór í Formúlu 1," sagði Rossi sem hefur verið hluti af ungliðastafi liðsins. Formúla 1 mótaröðin snýr aftur til Bandaríkjanna í ár í fyrsta sinn síðan 2007. Keppt í Texas á nýrri, sérbyggðri kappakstursbraut í Austin. Aðrir ökumenn Caterham liðsins eru Heikki Kovalainen, Vitaly Petrov og þriðji ökuþórinn Giedo van der Garde.
Formúla Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira