Thelma Rut og Róbert Íslandsmeistarar í áhaldafimleikum 10. mars 2012 17:49 Thelma Rut leikur hér listir sínar í dag. mynd/daníel Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram í íþróttahúsi Ármanns í Laugardalnum í dag. Keppt var í bæði karla- og kvennaflokki í frjálsum æfingum ásamt unglingaflokkum karla og kvenna. Íslandsmeistari í kvennaflokki var Thelma Rut Hermannsdóttir. Þetta er þriðja árið í röð sem hún vinnir. Hún var með 46 stig en í öðru sæti með 44,95 stig var Tinna Óðinsdóttir. Í þriðja sæti með 44,2 stig var Norma Dögg Róbertsdóttir, þær eru allar í Gerplu. Íslandsmeistari í karlaflokki var Róbert Kristmannsson með 75,45 stig, en þetta er í fyrsta skiptið sem hann sigrar mótið, en bróðir hans Viktor hefur verið sigursæll síðustu ár. Í öðru sæti með 32,5 stig var Pálmi Rafn Steinþórsson, þeir eru báðir í Gerplu. Í unglingaflokki kvenna var það Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir sem sigraði með 44,95 stig og hún kemur úr Gerplu. Í öðru sæti með 44,3 stig var Freyja Húnfjörð Jósepsdóttir úr Björk. Í þriðja sæti var svo Katrín Myrra Þrastardóttir með 42,65 stig úr Ármanni. Í unglingaflokki karla var það Sigurður Andrés Sigurðsson úr Ármanni sem sigraði með 68,8 stig. Í öðru sæti var Eyþór Örn Baldursson með 67,3 stig og í þriðja sæti með 63,6 stig var Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, þeir eru báðir í Gerplu. Keppni heldur svo áfram á morgun þegar keppt verður til úrslita á einstökum áhöldum. Innlendar Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Fleiri fréttir Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Sjá meira
Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram í íþróttahúsi Ármanns í Laugardalnum í dag. Keppt var í bæði karla- og kvennaflokki í frjálsum æfingum ásamt unglingaflokkum karla og kvenna. Íslandsmeistari í kvennaflokki var Thelma Rut Hermannsdóttir. Þetta er þriðja árið í röð sem hún vinnir. Hún var með 46 stig en í öðru sæti með 44,95 stig var Tinna Óðinsdóttir. Í þriðja sæti með 44,2 stig var Norma Dögg Róbertsdóttir, þær eru allar í Gerplu. Íslandsmeistari í karlaflokki var Róbert Kristmannsson með 75,45 stig, en þetta er í fyrsta skiptið sem hann sigrar mótið, en bróðir hans Viktor hefur verið sigursæll síðustu ár. Í öðru sæti með 32,5 stig var Pálmi Rafn Steinþórsson, þeir eru báðir í Gerplu. Í unglingaflokki kvenna var það Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir sem sigraði með 44,95 stig og hún kemur úr Gerplu. Í öðru sæti með 44,3 stig var Freyja Húnfjörð Jósepsdóttir úr Björk. Í þriðja sæti var svo Katrín Myrra Þrastardóttir með 42,65 stig úr Ármanni. Í unglingaflokki karla var það Sigurður Andrés Sigurðsson úr Ármanni sem sigraði með 68,8 stig. Í öðru sæti var Eyþór Örn Baldursson með 67,3 stig og í þriðja sæti með 63,6 stig var Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, þeir eru báðir í Gerplu. Keppni heldur svo áfram á morgun þegar keppt verður til úrslita á einstökum áhöldum.
Innlendar Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Fleiri fréttir Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Sjá meira