Næsta PlayStation kölluð "Orbis" 29. mars 2012 22:30 Samkvæmt Kotaku fer leikjatölvan í almenna sölu síðla árs 2013. mynd/sony Tæknifréttasíðan Kotaku greindi frá því fyrr í vikunni að næsta PlayStation leikjatölvan verði kölluð „Orbis." Síðan ræddi við óþekktan heimildarmann hjá Sony. Hann heldur því fram að leikjatölvan verði margfalt öflugri en PlayStation 3. Þannig mun leikjatölvan styðja upplausn allt upp í 4096x2160. Afar fá sjónvörp styðja slíka upplausn. Tæknifyrirtækið Toshiba hefur þó hafið þróun á slíku háskerpu sjónvarpi og er búist við að fleiri fyrirtæki eigi eftir að gera hið saman. Heimildarmaðurinn segir að leikjatölvan sé kölluð Orbis. Hann gat þó ekki staðfest hvort að þetta væri vinnuheiti eða raunverulegt nafn leikjatölvunnar. Þá er talið að nýja leikjatölvan muni ekki styðja notaða tölvuleiki. Talið var að Sony myndi kynna leikjatölvuna á E3 tölvuleikjaráðstefnunni í sumar en fulltrúar fyrirtækisins hafa staðfest að svo er ekki. Samkvæmt Kotaku fer leikjatölvan í almenna sölu síðla árs 2013. Hægt er að nálgast umfjöllun Kotaku hér. Leikjavísir Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Tæknifréttasíðan Kotaku greindi frá því fyrr í vikunni að næsta PlayStation leikjatölvan verði kölluð „Orbis." Síðan ræddi við óþekktan heimildarmann hjá Sony. Hann heldur því fram að leikjatölvan verði margfalt öflugri en PlayStation 3. Þannig mun leikjatölvan styðja upplausn allt upp í 4096x2160. Afar fá sjónvörp styðja slíka upplausn. Tæknifyrirtækið Toshiba hefur þó hafið þróun á slíku háskerpu sjónvarpi og er búist við að fleiri fyrirtæki eigi eftir að gera hið saman. Heimildarmaðurinn segir að leikjatölvan sé kölluð Orbis. Hann gat þó ekki staðfest hvort að þetta væri vinnuheiti eða raunverulegt nafn leikjatölvunnar. Þá er talið að nýja leikjatölvan muni ekki styðja notaða tölvuleiki. Talið var að Sony myndi kynna leikjatölvuna á E3 tölvuleikjaráðstefnunni í sumar en fulltrúar fyrirtækisins hafa staðfest að svo er ekki. Samkvæmt Kotaku fer leikjatölvan í almenna sölu síðla árs 2013. Hægt er að nálgast umfjöllun Kotaku hér.
Leikjavísir Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira