Nýr 10 ára samningur um leigu á Minnivallalæk Karl Lúðvíksson skrifar 27. mars 2012 11:56 www.strengir.is Um helgina var gerður nýr 10 ára samningur um áframhaldandi leigu Strengja á Minnivallalæk í Landssveit sem þegar hafa haft hann í leigu í 20 ár svo þarna stefnir í 30 ára samningstíma! Samstarfið við Veiðifélag Minnivallalækjar hefur verið gott og fjöldi erlendra veiðimanna farinn að venja komur sínar í ánna. Verð veiðileyfa með gistingu er að mestu óbreytt eins og verið hefur undanfarin ár, en þó er hækkun í júní-júlí sem er vinsælasti tíminn í læknum. Glæsilegt hús er við ánna þar sem veiðimenn njóta allra þæginda. Einhverjir dagar eru lausir og ættu menn að kíkja á vef Strengja til að skoða möguleikann til að veiða í þessari skemmtilegu á. www.strengir.is Stangveiði Mest lesið Sjö laxar fyrsta daginn í Þverá Veiði Veiddi betur meðan bókin súrraði í kolli hans Veiði Stórir fiskar og svæsin ævintýri - Rise kvikmyndahátiðin Veiði Loksins spáð rigningu sem gæti lífgað uppá veiðina Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Flundra í Skorradalsvatni Veiði Lifnar yfir Laxá í Aðaldal Veiði Elliðavatn opnar á fimmtudag Veiði Umsóknarfrestur SVFR rennur út í kvöld Veiði 101 sm lax úr Ytri Rangá Veiði
Um helgina var gerður nýr 10 ára samningur um áframhaldandi leigu Strengja á Minnivallalæk í Landssveit sem þegar hafa haft hann í leigu í 20 ár svo þarna stefnir í 30 ára samningstíma! Samstarfið við Veiðifélag Minnivallalækjar hefur verið gott og fjöldi erlendra veiðimanna farinn að venja komur sínar í ánna. Verð veiðileyfa með gistingu er að mestu óbreytt eins og verið hefur undanfarin ár, en þó er hækkun í júní-júlí sem er vinsælasti tíminn í læknum. Glæsilegt hús er við ánna þar sem veiðimenn njóta allra þæginda. Einhverjir dagar eru lausir og ættu menn að kíkja á vef Strengja til að skoða möguleikann til að veiða í þessari skemmtilegu á. www.strengir.is
Stangveiði Mest lesið Sjö laxar fyrsta daginn í Þverá Veiði Veiddi betur meðan bókin súrraði í kolli hans Veiði Stórir fiskar og svæsin ævintýri - Rise kvikmyndahátiðin Veiði Loksins spáð rigningu sem gæti lífgað uppá veiðina Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Flundra í Skorradalsvatni Veiði Lifnar yfir Laxá í Aðaldal Veiði Elliðavatn opnar á fimmtudag Veiði Umsóknarfrestur SVFR rennur út í kvöld Veiði 101 sm lax úr Ytri Rangá Veiði